Sara um Crossfit Invitational: Algjörlega eyðilögð yfir því að hafa brugðist þeim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2017 18:32 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/sarasigmunds Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir skrifaði hreinskilinn pistil inn á Instagram-síðu sína þar sem hún fór yfir Crossfit Invitational mótið sem fram fór í Melbourne í Ástralíu um helgina. Sara og félagar hennar í evrópska úrvalsliðinu urðu að sætta sig við fjórða og síðasta sætið á eftir Kyrrahafsliðinu, Kanada og Bandaríkjunum. Fyrir ári síðan hjálpaði Sara evrópska liðinu að vinna mótið. Auk Söru voru í evrópska liðinu Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson en Ísland átti 75 prósent af evrópska úrvalsliðinu í ár alveg eins og í fyrra þegar Katrín Tanja Davíðsdóttir var í stað Anníe Mist. Sara segir frá því að hún hafi veikst út í Ástralíu en hún er um leið ekkert að fela það að hún sé mjög vonsvikin með sína frammistöðu. „Crossfit Invitational fór ekki eins og ég hafði planað og ég er mjög ósátt með mína frammistöðu,“ skrifaði Ragnheiður Sara. „Ég er ekki sú sem er vön að koma með afsakanir en mér finnst ég þurfi þess núna. Ég kom til Ástralíu fyrir viku síðan og leið vel þegar ég kom. Á öðru kvöldinu þá náði ég mér í einhverja flensu og fékk í framhaldinu mikinn hita,“ skrifaði Sara og hélt áfram. „Ég fór ekki út rúminu allan þann daginn. Ég missti síðan af fyrstu liðsæfingunni og mátti ekki við því að missa af næstu æfingu þótt að ég væri langt frá því að vera í lagi,“ skrifaði Sara. „Mér leið tiltölulega vel á keppnisdaginn og hugsaði með mér að það versta væri yfirstaðið og adrenalínið frá keppninni myndi hjálpa mér. Þannig var það hjá mér í DBX mótinu í Dúbæ og ég hélt að það yrði einnig þannig núna,“ skrifaði Sara. „Ég var í lagi eftir fyrstu greinina en síðan hrundi allt hjá mér. Mér var flökurt, mér svimaði og ég skalf öll. Ég reyndi að komast mér í gegnum þetta en ég var langt frá því að takast það. Þetta bitnaði á liðinu mínu. Ég algjörlega eyðilögð yfir því að hafa brugðist þeim, “ skrifaði Sara en það má sjá alla færslu hennar hér fyrir neðan. The Crossfit Invitational didn´t go as planned and I am very disappointed in my own performances . I´m not one to be making excuses but i feel I need to do so now. I arrived in Australia a week ago. I felt great when I arrived but then on the second night I caught some kind of a bug and after that a good fever kicked in. I did not get out of bed that whole day. I missed my first team training and could not afford to miss another one even though I was far from being ok . On competition day I felt reasonably fresh. I thought to myself that the worst was over and the adrenaline rush of competing would do the trick. That´s how I managed in the DBX competition in Dubai last year so I thought that I could do it again. I was feeling ok in the first event but after that I just completely crashed. Nauseous, dizzy and shaking so much. I tried to push trough it but I was WAY OFF and my team suffered because of it. I am devastated to have let them down. We had such good team morale and would have given anything to be 100% and kicking ass with them. @BK_Gudmundsson, @AnnieThorisdottir, @J_Smithsa and @BicepsLikeBriggs; hopefully one day I´ll get the chance to compete with you guys again and make up for this. Thank you for being so supportive and understanding . Being a driven competitor has it´s ups and downs. I have learned that the hard way. This effectively being the start of the new Crossfit season is not ideal but it certainly serves as a great motivator to me. Next up is the DBX in Dubai and I´ll be fired up and ready to rock once that time comes . . @crossfitgames . . #CrossfitInvitational #Melbourne #Australia @niketraining #NikeTraining #JustDoIt @FitAID #TeamFitAID #FitAID @RogueFitness #RYouRogue #RogueFitness @CompexUSA #CompexUSA #Musclestim @WowAir #WowAir #CFSudurnes #Crossfit #Bakland A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Nov 6, 2017 at 4:56am PST CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist um styrk Evrópuliðsins í crossfit: Það hjálpar að við séum þrjú frá Íslandi Anníe Mist Þórisdóttir mun keppa fyrir hönd Evrópu í liðakeppni heimsleikana í crossfit og hún var í viðtali á Twitter-síðu The CrossFit Games þar sem hún ræddi meðal um endurkomu sína í hóp bestu crossfit kvenna heims. 25. október 2017 09:30 Íslenska crossfit fólkið heldur uppi fjörinu í Evrópuliðinu | Myndband Allir meðlimir evrópska úrvalsliðsins í crossfit hafa nú skilað sér til Melbourne í Ástralíu þar sem framundan er CrossFit Invitational mótið um helgina. 3. nóvember 2017 15:45 Evrópuliðið endaði í neðsta sæti á CrossFit Invitational Ástralía eða Kyrrahafsliðið tryggði sér sigur á CrossFit Invitational mótinu sem fór fram í Melbourne í Ástralíu í nótt. 5. nóvember 2017 10:30 Tvær íslenskar crossfit dætur unnu saman og enginn annar átti möguleika Íslensku stelpurnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir urðu parameistarar kvenna árið 2017 en það var ein af þremur hlutum liðakeppni crossfit samtakanna í ár. 9. október 2017 15:30 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir skrifaði hreinskilinn pistil inn á Instagram-síðu sína þar sem hún fór yfir Crossfit Invitational mótið sem fram fór í Melbourne í Ástralíu um helgina. Sara og félagar hennar í evrópska úrvalsliðinu urðu að sætta sig við fjórða og síðasta sætið á eftir Kyrrahafsliðinu, Kanada og Bandaríkjunum. Fyrir ári síðan hjálpaði Sara evrópska liðinu að vinna mótið. Auk Söru voru í evrópska liðinu Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson en Ísland átti 75 prósent af evrópska úrvalsliðinu í ár alveg eins og í fyrra þegar Katrín Tanja Davíðsdóttir var í stað Anníe Mist. Sara segir frá því að hún hafi veikst út í Ástralíu en hún er um leið ekkert að fela það að hún sé mjög vonsvikin með sína frammistöðu. „Crossfit Invitational fór ekki eins og ég hafði planað og ég er mjög ósátt með mína frammistöðu,“ skrifaði Ragnheiður Sara. „Ég er ekki sú sem er vön að koma með afsakanir en mér finnst ég þurfi þess núna. Ég kom til Ástralíu fyrir viku síðan og leið vel þegar ég kom. Á öðru kvöldinu þá náði ég mér í einhverja flensu og fékk í framhaldinu mikinn hita,“ skrifaði Sara og hélt áfram. „Ég fór ekki út rúminu allan þann daginn. Ég missti síðan af fyrstu liðsæfingunni og mátti ekki við því að missa af næstu æfingu þótt að ég væri langt frá því að vera í lagi,“ skrifaði Sara. „Mér leið tiltölulega vel á keppnisdaginn og hugsaði með mér að það versta væri yfirstaðið og adrenalínið frá keppninni myndi hjálpa mér. Þannig var það hjá mér í DBX mótinu í Dúbæ og ég hélt að það yrði einnig þannig núna,“ skrifaði Sara. „Ég var í lagi eftir fyrstu greinina en síðan hrundi allt hjá mér. Mér var flökurt, mér svimaði og ég skalf öll. Ég reyndi að komast mér í gegnum þetta en ég var langt frá því að takast það. Þetta bitnaði á liðinu mínu. Ég algjörlega eyðilögð yfir því að hafa brugðist þeim, “ skrifaði Sara en það má sjá alla færslu hennar hér fyrir neðan. The Crossfit Invitational didn´t go as planned and I am very disappointed in my own performances . I´m not one to be making excuses but i feel I need to do so now. I arrived in Australia a week ago. I felt great when I arrived but then on the second night I caught some kind of a bug and after that a good fever kicked in. I did not get out of bed that whole day. I missed my first team training and could not afford to miss another one even though I was far from being ok . On competition day I felt reasonably fresh. I thought to myself that the worst was over and the adrenaline rush of competing would do the trick. That´s how I managed in the DBX competition in Dubai last year so I thought that I could do it again. I was feeling ok in the first event but after that I just completely crashed. Nauseous, dizzy and shaking so much. I tried to push trough it but I was WAY OFF and my team suffered because of it. I am devastated to have let them down. We had such good team morale and would have given anything to be 100% and kicking ass with them. @BK_Gudmundsson, @AnnieThorisdottir, @J_Smithsa and @BicepsLikeBriggs; hopefully one day I´ll get the chance to compete with you guys again and make up for this. Thank you for being so supportive and understanding . Being a driven competitor has it´s ups and downs. I have learned that the hard way. This effectively being the start of the new Crossfit season is not ideal but it certainly serves as a great motivator to me. Next up is the DBX in Dubai and I´ll be fired up and ready to rock once that time comes . . @crossfitgames . . #CrossfitInvitational #Melbourne #Australia @niketraining #NikeTraining #JustDoIt @FitAID #TeamFitAID #FitAID @RogueFitness #RYouRogue #RogueFitness @CompexUSA #CompexUSA #Musclestim @WowAir #WowAir #CFSudurnes #Crossfit #Bakland A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Nov 6, 2017 at 4:56am PST
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist um styrk Evrópuliðsins í crossfit: Það hjálpar að við séum þrjú frá Íslandi Anníe Mist Þórisdóttir mun keppa fyrir hönd Evrópu í liðakeppni heimsleikana í crossfit og hún var í viðtali á Twitter-síðu The CrossFit Games þar sem hún ræddi meðal um endurkomu sína í hóp bestu crossfit kvenna heims. 25. október 2017 09:30 Íslenska crossfit fólkið heldur uppi fjörinu í Evrópuliðinu | Myndband Allir meðlimir evrópska úrvalsliðsins í crossfit hafa nú skilað sér til Melbourne í Ástralíu þar sem framundan er CrossFit Invitational mótið um helgina. 3. nóvember 2017 15:45 Evrópuliðið endaði í neðsta sæti á CrossFit Invitational Ástralía eða Kyrrahafsliðið tryggði sér sigur á CrossFit Invitational mótinu sem fór fram í Melbourne í Ástralíu í nótt. 5. nóvember 2017 10:30 Tvær íslenskar crossfit dætur unnu saman og enginn annar átti möguleika Íslensku stelpurnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir urðu parameistarar kvenna árið 2017 en það var ein af þremur hlutum liðakeppni crossfit samtakanna í ár. 9. október 2017 15:30 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Anníe Mist um styrk Evrópuliðsins í crossfit: Það hjálpar að við séum þrjú frá Íslandi Anníe Mist Þórisdóttir mun keppa fyrir hönd Evrópu í liðakeppni heimsleikana í crossfit og hún var í viðtali á Twitter-síðu The CrossFit Games þar sem hún ræddi meðal um endurkomu sína í hóp bestu crossfit kvenna heims. 25. október 2017 09:30
Íslenska crossfit fólkið heldur uppi fjörinu í Evrópuliðinu | Myndband Allir meðlimir evrópska úrvalsliðsins í crossfit hafa nú skilað sér til Melbourne í Ástralíu þar sem framundan er CrossFit Invitational mótið um helgina. 3. nóvember 2017 15:45
Evrópuliðið endaði í neðsta sæti á CrossFit Invitational Ástralía eða Kyrrahafsliðið tryggði sér sigur á CrossFit Invitational mótinu sem fór fram í Melbourne í Ástralíu í nótt. 5. nóvember 2017 10:30
Tvær íslenskar crossfit dætur unnu saman og enginn annar átti möguleika Íslensku stelpurnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir urðu parameistarar kvenna árið 2017 en það var ein af þremur hlutum liðakeppni crossfit samtakanna í ár. 9. október 2017 15:30