Ein flottasta innkoma allra tíma | Mynd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2017 23:30 Stökk Jonathan Stewart í gær. Vísir/Getty Leikmenn NFL-liðanna koma oftast inn á völlinn með miklum tilþrifum þegar lið þeirra er að spila á heimavelli. Svo var einnig á NFL-leik Carolina Panthers og Atlanta Falcons í gærdag en þessi leikur var meðal annars sýndur beint á Stöð 2 Sport. Eldur, reykur, sprengingar og mikill fjöldi leikmanna gerir innkomu heimaliðsins alltaf að ómissandi hluta af því að skella sér á leik í ameríska fótboltanum. Það er hinsvegar erfitt að ímynda sér að einhverjir hafi átt flottari innkomu en hlauparinn Jonathan Stewart hjá Carolina Panthers átti í leiknum í gær. Eins og sjá á þessari mögnuðu mynd af Jonathan Stewart frá því í gær þá kom hann bókstaflega fljúgandi inn á leikvanginn og reykurinn gerði stökkið hans enn tilkomumeira.Carolina Panthers running back @Jonathanstewar1 gets some major air during intros. #ATLvsCARpic.twitter.com/lVu2mx1VAd — Todd Rosenberg (@toddrphoto) November 5, 2017 Ljósmyndarinn Todd Rosenberg setti myndina af Jonathan Stewart inn á Twitter-síðu sína og hefur að sjálfsögðu fengið mjög góð viðbrögð á samfélagsmiðlinum enda er hér um að ræða algjörlega geggjaða mynd. Því má ekki gleyma að Jonathan Stewart er 107 kíló maður og hann er þarna í öllum græjunum sem verja hann frá hörðum höggum inn á vellinum. Það er því líka magnað að hann hafi getað hoppað svona í fullum herklæðum.Vísir/Getty NFL Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Leikmenn NFL-liðanna koma oftast inn á völlinn með miklum tilþrifum þegar lið þeirra er að spila á heimavelli. Svo var einnig á NFL-leik Carolina Panthers og Atlanta Falcons í gærdag en þessi leikur var meðal annars sýndur beint á Stöð 2 Sport. Eldur, reykur, sprengingar og mikill fjöldi leikmanna gerir innkomu heimaliðsins alltaf að ómissandi hluta af því að skella sér á leik í ameríska fótboltanum. Það er hinsvegar erfitt að ímynda sér að einhverjir hafi átt flottari innkomu en hlauparinn Jonathan Stewart hjá Carolina Panthers átti í leiknum í gær. Eins og sjá á þessari mögnuðu mynd af Jonathan Stewart frá því í gær þá kom hann bókstaflega fljúgandi inn á leikvanginn og reykurinn gerði stökkið hans enn tilkomumeira.Carolina Panthers running back @Jonathanstewar1 gets some major air during intros. #ATLvsCARpic.twitter.com/lVu2mx1VAd — Todd Rosenberg (@toddrphoto) November 5, 2017 Ljósmyndarinn Todd Rosenberg setti myndina af Jonathan Stewart inn á Twitter-síðu sína og hefur að sjálfsögðu fengið mjög góð viðbrögð á samfélagsmiðlinum enda er hér um að ræða algjörlega geggjaða mynd. Því má ekki gleyma að Jonathan Stewart er 107 kíló maður og hann er þarna í öllum græjunum sem verja hann frá hörðum höggum inn á vellinum. Það er því líka magnað að hann hafi getað hoppað svona í fullum herklæðum.Vísir/Getty
NFL Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira