„Það er ekkert formlegt í gangi“ Birgir Olgeirsson skrifar 6. nóvember 2017 15:00 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Vísir/Ernir „Þetta í rauninni kemur kannski á óvart en það var gott að þetta var reynt,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, um þær fréttir að stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Samfylkingar, Framsóknarflokksins og Pírata hafi siglt í strand. Hún segir það hafa verið rökrétt hjá Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, að reyna þetta stjórnarmynstur í ljósi úrslita kosninganna. Katrín greindi frá því í þinghúsinu í dag að hún hefði svigrúm fram eftir degi til að fara yfir aðra möguleika í stöðunni áður en hún fer á fund forseta Íslands á Bessastöðum klukkan 17 í dag. Spurð hvort að búið sé að hafa samband við Viðreisn segir Þorgerður engar formlegar viðræður í gangi. „Það er ekkert formlegt í gangi,“ segir Þorgerður en bætir við að það sé mikilvægt að og heilbrigt fyrir stjórnmálin að fólk tali saman. Hún segist geta trúað því að það verði kominn einhver gangur í viðræður um annað stjórnarmynstur um komandi helgi. Hvort Viðreisn verði hluti af þeim viðræðum vill hún ekkert gefa út um. „Ég ef ítrekað að við erum ekki að fara í ríkisstjórn til að fara í ríkisstjórn. Ef við getum stutt við eitthvað sem er gott og stuðlar að stöðugleika fyrir samfélagið munum við ekki láta okkur eftir liggja. Við allavega förum rólega.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir „Mér er óglatt“ Uppnám á Facebook eftir viðræðuslit 6. nóvember 2017 13:45 Sáu fram á að geta myndað stjórn út frá málefnum en tilfinning réði úrslitum "Mér finnst þetta að mörgu leyti leiðinlegt, vegna þess að þetta hefur verið gott samstarf og samtal.“ 6. nóvember 2017 14:11 Höfðu áhyggjur af því að tæpur meirihluti myndi ekki tryggja stöðugleika "Við höfðum áhyggjur á því að þessi meirihluti væri of tæpur til að tryggja þennan stöðugleika.“ 6. nóvember 2017 13:18 Katrín: „Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það mikil vonbrigði að ekki hafi tekist að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins. 6. nóvember 2017 13:52 Þingflokkur Pírata: Telja ekki fullreynt að ná jákvæðri niðurstöðu í viðræðurnar 6. nóvember 2017 12:51 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Óttast að ofbeldisbrot gegn eldri borgurum séu yfir þúsund á ári Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Sjá meira
„Þetta í rauninni kemur kannski á óvart en það var gott að þetta var reynt,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, um þær fréttir að stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Samfylkingar, Framsóknarflokksins og Pírata hafi siglt í strand. Hún segir það hafa verið rökrétt hjá Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, að reyna þetta stjórnarmynstur í ljósi úrslita kosninganna. Katrín greindi frá því í þinghúsinu í dag að hún hefði svigrúm fram eftir degi til að fara yfir aðra möguleika í stöðunni áður en hún fer á fund forseta Íslands á Bessastöðum klukkan 17 í dag. Spurð hvort að búið sé að hafa samband við Viðreisn segir Þorgerður engar formlegar viðræður í gangi. „Það er ekkert formlegt í gangi,“ segir Þorgerður en bætir við að það sé mikilvægt að og heilbrigt fyrir stjórnmálin að fólk tali saman. Hún segist geta trúað því að það verði kominn einhver gangur í viðræður um annað stjórnarmynstur um komandi helgi. Hvort Viðreisn verði hluti af þeim viðræðum vill hún ekkert gefa út um. „Ég ef ítrekað að við erum ekki að fara í ríkisstjórn til að fara í ríkisstjórn. Ef við getum stutt við eitthvað sem er gott og stuðlar að stöðugleika fyrir samfélagið munum við ekki láta okkur eftir liggja. Við allavega förum rólega.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir „Mér er óglatt“ Uppnám á Facebook eftir viðræðuslit 6. nóvember 2017 13:45 Sáu fram á að geta myndað stjórn út frá málefnum en tilfinning réði úrslitum "Mér finnst þetta að mörgu leyti leiðinlegt, vegna þess að þetta hefur verið gott samstarf og samtal.“ 6. nóvember 2017 14:11 Höfðu áhyggjur af því að tæpur meirihluti myndi ekki tryggja stöðugleika "Við höfðum áhyggjur á því að þessi meirihluti væri of tæpur til að tryggja þennan stöðugleika.“ 6. nóvember 2017 13:18 Katrín: „Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það mikil vonbrigði að ekki hafi tekist að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins. 6. nóvember 2017 13:52 Þingflokkur Pírata: Telja ekki fullreynt að ná jákvæðri niðurstöðu í viðræðurnar 6. nóvember 2017 12:51 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Óttast að ofbeldisbrot gegn eldri borgurum séu yfir þúsund á ári Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Sjá meira
Sáu fram á að geta myndað stjórn út frá málefnum en tilfinning réði úrslitum "Mér finnst þetta að mörgu leyti leiðinlegt, vegna þess að þetta hefur verið gott samstarf og samtal.“ 6. nóvember 2017 14:11
Höfðu áhyggjur af því að tæpur meirihluti myndi ekki tryggja stöðugleika "Við höfðum áhyggjur á því að þessi meirihluti væri of tæpur til að tryggja þennan stöðugleika.“ 6. nóvember 2017 13:18
Katrín: „Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það mikil vonbrigði að ekki hafi tekist að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins. 6. nóvember 2017 13:52
Þingflokkur Pírata: Telja ekki fullreynt að ná jákvæðri niðurstöðu í viðræðurnar 6. nóvember 2017 12:51