Airwaves dress dagsins: Velúr frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2017 15:31 Þá er Airwaves loksins byrjað og við erum að sjálfsögðu að skipuleggja dressin okkar, á milli þess sem við setjum saman okkar eigin dagskrá. Dressið er velúr frá toppi til táar, með fína eyrnalokka og þægilega skó. Bolurinn og buxurnar eru frá Zöru, og er bolurinn á 3.995 krónur og buxurnar á 4.595 krónur. Eyrnalokkarnir eru úr línu H&M x Erdem, og koma í búðir á morgun, 2. nóvember. Ætlar þú í röðina? Skórnir eru úr Húrra Reykjavík og eru frá Nike. Þeir kosta 26.990 krónur. Mest lesið Dansað með Stellu McCartney Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour
Þá er Airwaves loksins byrjað og við erum að sjálfsögðu að skipuleggja dressin okkar, á milli þess sem við setjum saman okkar eigin dagskrá. Dressið er velúr frá toppi til táar, með fína eyrnalokka og þægilega skó. Bolurinn og buxurnar eru frá Zöru, og er bolurinn á 3.995 krónur og buxurnar á 4.595 krónur. Eyrnalokkarnir eru úr línu H&M x Erdem, og koma í búðir á morgun, 2. nóvember. Ætlar þú í röðina? Skórnir eru úr Húrra Reykjavík og eru frá Nike. Þeir kosta 26.990 krónur.
Mest lesið Dansað með Stellu McCartney Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour