Hálf Pepsi-deildin á eftir Hallgrími sem er ekki búinn að ákveða hvort að hann komi heim Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. nóvember 2017 13:00 Hallgrímur Jónasson í landsleik gegn Mexíkó í byrjun þessa árs. vísir/getty Hallgrímur Jónasson, miðvörður danska úrvalsdeildarliðsins Lyngby, er heldur betur eftirsóttur af liðum úr Pepsi-deildinni, samkvæmt heimildum Vísis. Efstu fjögur lið síðustu leiktíðar; Valur, Stjarnan, FH og KR, vilja öll fá hann til sín, samkvæmt heimildum, sem og KA en Hallgrímur er að norðan. Hallgrímur, sem verður 32 ára á næsta ári, er fastamaður í liði Lyngby en hefur verið meiddur undanfarnar vikur. Hann er þó að komast aftur af stað og er klár fyrir næstu helgi. Hann verður samningslaus í lok yfirstandandi tímabils. „Ég er með samning við Lyngby út þetta tímabil en ég hef sjálfur ekki heyrt í neinum liðum heima. Ég þarf bara að meta stöðuna um áramótin en miðað við hvernig hefur gengið hjá mér reikna ég nú með að eiga möguleika á því að vera áfram úti,“ segir Hallgrímur við Vísi. Hallgrímur er búinn að vera í atvinnumennsku frá því 2009 þegar að hann fór til GAIS í Svíþjóð. Hann gekk í raðir SönderjyskE í Danmörku árið 2011, síðar OB 2014 og svo fór hann til Lyngby á síðasta ári þar sem hann hefur spilað mjög vel. Varnarmaðurinn var lykilmaður hjá Lyngby á síðustu leiktíð þegar að það náði þriðja sætinu í dönsku úrvalsdeildinni en það er núna í áttunda sæti eftir fjórtán umferðir. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Horsens búið að gera tilboð í Orra Sigurð Varnarmaður Íslandsmeistara Vals eftirsóttur af dönsku úrvalsdeildarliði. 1. nóvember 2017 11:58 Viðræður Andra við Helsingborg á lokastigi Markakóngur síðasta tímabils í Pepsi-deildinni er á leiðinni í sænsku B-deildina. 1. nóvember 2017 11:00 Emil og Hólmbert á reynslu hjá Sandefjord Miðjumaðurinn og framherjinn gætu verið leið í atvinnumennskuna. 1. nóvember 2017 09:42 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Sjá meira
Hallgrímur Jónasson, miðvörður danska úrvalsdeildarliðsins Lyngby, er heldur betur eftirsóttur af liðum úr Pepsi-deildinni, samkvæmt heimildum Vísis. Efstu fjögur lið síðustu leiktíðar; Valur, Stjarnan, FH og KR, vilja öll fá hann til sín, samkvæmt heimildum, sem og KA en Hallgrímur er að norðan. Hallgrímur, sem verður 32 ára á næsta ári, er fastamaður í liði Lyngby en hefur verið meiddur undanfarnar vikur. Hann er þó að komast aftur af stað og er klár fyrir næstu helgi. Hann verður samningslaus í lok yfirstandandi tímabils. „Ég er með samning við Lyngby út þetta tímabil en ég hef sjálfur ekki heyrt í neinum liðum heima. Ég þarf bara að meta stöðuna um áramótin en miðað við hvernig hefur gengið hjá mér reikna ég nú með að eiga möguleika á því að vera áfram úti,“ segir Hallgrímur við Vísi. Hallgrímur er búinn að vera í atvinnumennsku frá því 2009 þegar að hann fór til GAIS í Svíþjóð. Hann gekk í raðir SönderjyskE í Danmörku árið 2011, síðar OB 2014 og svo fór hann til Lyngby á síðasta ári þar sem hann hefur spilað mjög vel. Varnarmaðurinn var lykilmaður hjá Lyngby á síðustu leiktíð þegar að það náði þriðja sætinu í dönsku úrvalsdeildinni en það er núna í áttunda sæti eftir fjórtán umferðir.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Horsens búið að gera tilboð í Orra Sigurð Varnarmaður Íslandsmeistara Vals eftirsóttur af dönsku úrvalsdeildarliði. 1. nóvember 2017 11:58 Viðræður Andra við Helsingborg á lokastigi Markakóngur síðasta tímabils í Pepsi-deildinni er á leiðinni í sænsku B-deildina. 1. nóvember 2017 11:00 Emil og Hólmbert á reynslu hjá Sandefjord Miðjumaðurinn og framherjinn gætu verið leið í atvinnumennskuna. 1. nóvember 2017 09:42 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Sjá meira
Horsens búið að gera tilboð í Orra Sigurð Varnarmaður Íslandsmeistara Vals eftirsóttur af dönsku úrvalsdeildarliði. 1. nóvember 2017 11:58
Viðræður Andra við Helsingborg á lokastigi Markakóngur síðasta tímabils í Pepsi-deildinni er á leiðinni í sænsku B-deildina. 1. nóvember 2017 11:00
Emil og Hólmbert á reynslu hjá Sandefjord Miðjumaðurinn og framherjinn gætu verið leið í atvinnumennskuna. 1. nóvember 2017 09:42