Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, tekur við starfi aðstoðarþjálfara sænska C-deildarliðsins Mjällby 1. janúar 2018.
Auk þess að vera aðstoðarþjálfari verður Milos yfirmaður akademíu Mjällby. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.
Milos stýrði Breiðabliki lengst af síðasta tímabils eftir að hafa hætt hjá Víkingi í upphafi móts. Undir hans stjórn enduðu Blikar í 6. sæti Pepsi-deildar karla.
Milos var lengi hjá Víkingi; sem leikmaður, þjálfari yngri flokka, aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla, meðþjálfari og aðalþjálfari.
Milos til Mjällby
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið


Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool
Enski boltinn


Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR
Íslenski boltinn

„Ég get ekki beðið“
Handbolti

Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri
Enski boltinn

„Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“
Íslenski boltinn



Fleiri fréttir
