Toro Rosso heldur Pierre Gasly og Brendon Hartley á næsta ári Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. nóvember 2017 18:30 Brendon Hartley í Toro Rosso bílnum í Brasilíu. Vísir/Getty Toro Rosso liðið í Formúlu 1 tilkynnti fyrir skemmstu að Pierre Gasly og Brendon Hartley munu aka fyrir liðið á næsta tímabili. Pierre Gasly og Brendon Hartley munu aka fyrir Toro Rosso á næsta ári. Þeir hafa verið við stýrið í undanförnum keppnum. Báðir þeirra komu inn eftir mitt tímabíl. Carlos Sainz og Daniil Kvyat hófu tímabilið með Toro Rosso. Carlos Sainz fékk tækifæri til að aka fyrir Renault og var lánaður þangað. Þá var Kvyat látinn fjúka frá liðinu vegna slaks árangurs. Þá komu Gasly og Hartley til skjalanna. Gasly er að koma upp úr ökumannsakademíu Red Bull. Hartley hefur verið að keppa í þolakstri undanfarin ár og er tvöfaldur heimsmeistari í WEC mótaröðinni (World Endurance Championship). Hartley var viðloðinn ökumannsakademíu Red Bull, þangað til að hann var látinn fara árið 2010. Formúla Tengdar fréttir Pierre Gasly tekur sæti Daniil Kvyat í Malasíu Pierre Gasly mun taka sæti Daniil Kvyat hjá Toro Rosso í malasíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer um komandi helgi. 26. september 2017 18:30 Atvikahlaðinn Brasilíu-kappakstur | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvik brasilíska kappakstursins í Formúlu 1. 12. nóvember 2017 19:45 Bílskúrinn: Bras á meistaranum í Brasilíu Lewis Hamilton, nýkrýndur heimsmeistari ökumanna var í basli í Brasilíu um helgina þegar næst síðasta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram. 14. nóvember 2017 07:00 Brendon Hartley mun fylla autt sæti hjá Toro Rosso Brendon Hartley, fyrrum ökumaður í uppeldisakademíu Red Bull liðsins mun taka sæti Carlos Sainz í bandaríska kappakstrinum. Hann mun aka við hlið Daniil Kvyat sem snýr aftur í fjarveru Pierre Gasly. 13. október 2017 22:00 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Toro Rosso liðið í Formúlu 1 tilkynnti fyrir skemmstu að Pierre Gasly og Brendon Hartley munu aka fyrir liðið á næsta tímabili. Pierre Gasly og Brendon Hartley munu aka fyrir Toro Rosso á næsta ári. Þeir hafa verið við stýrið í undanförnum keppnum. Báðir þeirra komu inn eftir mitt tímabíl. Carlos Sainz og Daniil Kvyat hófu tímabilið með Toro Rosso. Carlos Sainz fékk tækifæri til að aka fyrir Renault og var lánaður þangað. Þá var Kvyat látinn fjúka frá liðinu vegna slaks árangurs. Þá komu Gasly og Hartley til skjalanna. Gasly er að koma upp úr ökumannsakademíu Red Bull. Hartley hefur verið að keppa í þolakstri undanfarin ár og er tvöfaldur heimsmeistari í WEC mótaröðinni (World Endurance Championship). Hartley var viðloðinn ökumannsakademíu Red Bull, þangað til að hann var látinn fara árið 2010.
Formúla Tengdar fréttir Pierre Gasly tekur sæti Daniil Kvyat í Malasíu Pierre Gasly mun taka sæti Daniil Kvyat hjá Toro Rosso í malasíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer um komandi helgi. 26. september 2017 18:30 Atvikahlaðinn Brasilíu-kappakstur | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvik brasilíska kappakstursins í Formúlu 1. 12. nóvember 2017 19:45 Bílskúrinn: Bras á meistaranum í Brasilíu Lewis Hamilton, nýkrýndur heimsmeistari ökumanna var í basli í Brasilíu um helgina þegar næst síðasta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram. 14. nóvember 2017 07:00 Brendon Hartley mun fylla autt sæti hjá Toro Rosso Brendon Hartley, fyrrum ökumaður í uppeldisakademíu Red Bull liðsins mun taka sæti Carlos Sainz í bandaríska kappakstrinum. Hann mun aka við hlið Daniil Kvyat sem snýr aftur í fjarveru Pierre Gasly. 13. október 2017 22:00 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Pierre Gasly tekur sæti Daniil Kvyat í Malasíu Pierre Gasly mun taka sæti Daniil Kvyat hjá Toro Rosso í malasíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer um komandi helgi. 26. september 2017 18:30
Atvikahlaðinn Brasilíu-kappakstur | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvik brasilíska kappakstursins í Formúlu 1. 12. nóvember 2017 19:45
Bílskúrinn: Bras á meistaranum í Brasilíu Lewis Hamilton, nýkrýndur heimsmeistari ökumanna var í basli í Brasilíu um helgina þegar næst síðasta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram. 14. nóvember 2017 07:00
Brendon Hartley mun fylla autt sæti hjá Toro Rosso Brendon Hartley, fyrrum ökumaður í uppeldisakademíu Red Bull liðsins mun taka sæti Carlos Sainz í bandaríska kappakstrinum. Hann mun aka við hlið Daniil Kvyat sem snýr aftur í fjarveru Pierre Gasly. 13. október 2017 22:00