Í sýningarsal Lexus í Kauptúni í Garðabæ verður haldin glæsileg vetrarsýning þar sem sjá má sjá fjölbreytta vörulínu Lexus, allt frá þægilegum sportjeppum til spennandi sportbíla og öflugra fólksbíla. Opið verður frá kl. 12:00 til 16:00.
Þetta er kjörið tækifæri til að reynsluaka Hybridbílum sem hlaða sig sjálfir og aldrei þarf að stinga í samband en nýta rafmagnið til fullnustu. Ljúfar veitingar og gæðakaffi bíða að reynsluakstri loknum.

