Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Ritstjórn skrifar 13. nóvember 2017 11:00 Rita Ora. Glamour/Getty MTV EMA verðlaunin fóru fram í London í gærkvöldi með popmi og pragt en það var breska söngkonan Rita Ora sem var kynnir kvöldsins í ár. Stílisti Oru hefur mjög líkega verið á yfirvinnukaupi í aðdraganda hátíðarinnar en söngkonan skipti um dress í óteljandi skipti yfir kvöldið, þar sem hvert dress var útpælt - svona kannski fyrir utan frottésloppinn og handklæðið á hausnum sem Ora klæddist í einni inkomunni. Það var samt líklega vel planað líka. Það er alltaf gaman þegar kynnar ákveða að skipta um föt yfir kvöldið - býr til stemmingu. Eða það er allavega okkar mat. Hvað segið þið, hvaða dress er flottast? Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour
MTV EMA verðlaunin fóru fram í London í gærkvöldi með popmi og pragt en það var breska söngkonan Rita Ora sem var kynnir kvöldsins í ár. Stílisti Oru hefur mjög líkega verið á yfirvinnukaupi í aðdraganda hátíðarinnar en söngkonan skipti um dress í óteljandi skipti yfir kvöldið, þar sem hvert dress var útpælt - svona kannski fyrir utan frottésloppinn og handklæðið á hausnum sem Ora klæddist í einni inkomunni. Það var samt líklega vel planað líka. Það er alltaf gaman þegar kynnar ákveða að skipta um föt yfir kvöldið - býr til stemmingu. Eða það er allavega okkar mat. Hvað segið þið, hvaða dress er flottast?
Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour