Geir Þorsteins birtir mynd af snævi þöktum Laugardalsvellinum og sendir skýr skilboð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2017 16:15 Laugardalsvölllurinn í dag. Mynd/KSÍ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú við æfingar í sól og blíðu í Katar og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af snjókomunni á Íslandi en staðan hefði verið allt öðruvísi hefði íslenska liðinu ekki tekist að vinna sinn riðil í undankeppni HM í Rússlandi. Þessa dagana standa nefnilega yfir umspilsleikir milli liðanna sem enduðu í öðru sæti í sínum í riðlinum evrópska hluta undankeppni heimsmeistaramótsins. Króatía sem endaði í öðru sæti í riðli Íslands spilaði heimaleikinn sinn í gær og vann þá 4-1 sigur á Grikklandi. Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ og núverandi heiðursformaður sambandsins, birtir í dag mynd af Laugardalsvellinum.Íslenska landsliðið hefði verið að spila heimaleik á þessum tíma hefði liðið ekki náð að vinna riðilinn. Vandamálið við það er að Laugardalsvöllurinn er nú fullur af snjó eftir snjókomuna síðasta sólarhringinn. Geir skrifar undir myndina á snævi þöktum Lagardalsvellinum á ensku og segir að Ísland þurfi lokaðan leikvang.National football stadium in Reykjavik Iceland at this moment under snow - no NT home matches in Nov/March - Iceland needs a covered stadium pic.twitter.com/A3mmTxufq9 — Geir Thorsteinsson (@FootballGeir) November 10, 2017 Ísland muni þangað til ekki geta spilað heimaleiki sína í nóvember og mars en um leið og Þjóðardeildin byrjar þá kemst íslenska landsliðið varla hjá því. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú við æfingar í sól og blíðu í Katar og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af snjókomunni á Íslandi en staðan hefði verið allt öðruvísi hefði íslenska liðinu ekki tekist að vinna sinn riðil í undankeppni HM í Rússlandi. Þessa dagana standa nefnilega yfir umspilsleikir milli liðanna sem enduðu í öðru sæti í sínum í riðlinum evrópska hluta undankeppni heimsmeistaramótsins. Króatía sem endaði í öðru sæti í riðli Íslands spilaði heimaleikinn sinn í gær og vann þá 4-1 sigur á Grikklandi. Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ og núverandi heiðursformaður sambandsins, birtir í dag mynd af Laugardalsvellinum.Íslenska landsliðið hefði verið að spila heimaleik á þessum tíma hefði liðið ekki náð að vinna riðilinn. Vandamálið við það er að Laugardalsvöllurinn er nú fullur af snjó eftir snjókomuna síðasta sólarhringinn. Geir skrifar undir myndina á snævi þöktum Lagardalsvellinum á ensku og segir að Ísland þurfi lokaðan leikvang.National football stadium in Reykjavik Iceland at this moment under snow - no NT home matches in Nov/March - Iceland needs a covered stadium pic.twitter.com/A3mmTxufq9 — Geir Thorsteinsson (@FootballGeir) November 10, 2017 Ísland muni þangað til ekki geta spilað heimaleiki sína í nóvember og mars en um leið og Þjóðardeildin byrjar þá kemst íslenska landsliðið varla hjá því.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira