Sara: Enginn sem þekkti mig þegar ég var sextán ára hefði getað séð þetta fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2017 09:00 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/sarasigmunds Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er ein besta crossfit konan heimsins í dag og hefur náð frábærum árangri á síðustu þremur heimsleikum. Ef marka má hennar sögu þá er aldrei of seint að byrja í íþróttum. Ragnheiður Sara er 25 ára gömul í dag en mikið hefur breyst á síðustu níu árum í hennar lífi. Sara segir frá því hvernig hún breytti sínum lífsstíl í stuttu viðtali sem The CrossFit Games birtu á samfélagsmiðlum sínum. „Ef þig langar í eitthvað þá getur þú náð því ef þú leggur nógu mikið á þig. Þegar ég var sextán ára þá hafði ég engin markmið. Ég var vön því að skrópa í tíma í skólanum og leggja mig á klósettinu af því að ég var svo þreytt. Nú vakna ég eldsnemma til að fara á æfingu,“ segir Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir brosandi í viðtalinu við hana á Twittersíðu heimsleikana í crossfit. „Enginn sem þekkti mig þegar ég var sextán ára gömul hefði getað séð mig fyrir sér sem íþróttakonu. Núna er ég crossfit íþróttakona sem er skemmtilegt,“ segir Sara.Now playing https://t.co/J7EIAWDUTJpic.twitter.com/jjEPbL2sXK — The CrossFit Games (@CrossFitGames) November 20, 2017 Sara var sextán ára gömul árið 2008 eða á sama tíma og Ísland var að ganga í gegnum efnahagshrunið. Eins og íslenska þjóðin hefur unnið sig upp úr því þá hefur Sara unnið sig frá því að sofna á klósettinu í skólanum í að vera ein hraustasta kona heims. CrossFit Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er ein besta crossfit konan heimsins í dag og hefur náð frábærum árangri á síðustu þremur heimsleikum. Ef marka má hennar sögu þá er aldrei of seint að byrja í íþróttum. Ragnheiður Sara er 25 ára gömul í dag en mikið hefur breyst á síðustu níu árum í hennar lífi. Sara segir frá því hvernig hún breytti sínum lífsstíl í stuttu viðtali sem The CrossFit Games birtu á samfélagsmiðlum sínum. „Ef þig langar í eitthvað þá getur þú náð því ef þú leggur nógu mikið á þig. Þegar ég var sextán ára þá hafði ég engin markmið. Ég var vön því að skrópa í tíma í skólanum og leggja mig á klósettinu af því að ég var svo þreytt. Nú vakna ég eldsnemma til að fara á æfingu,“ segir Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir brosandi í viðtalinu við hana á Twittersíðu heimsleikana í crossfit. „Enginn sem þekkti mig þegar ég var sextán ára gömul hefði getað séð mig fyrir sér sem íþróttakonu. Núna er ég crossfit íþróttakona sem er skemmtilegt,“ segir Sara.Now playing https://t.co/J7EIAWDUTJpic.twitter.com/jjEPbL2sXK — The CrossFit Games (@CrossFitGames) November 20, 2017 Sara var sextán ára gömul árið 2008 eða á sama tíma og Ísland var að ganga í gegnum efnahagshrunið. Eins og íslenska þjóðin hefur unnið sig upp úr því þá hefur Sara unnið sig frá því að sofna á klósettinu í skólanum í að vera ein hraustasta kona heims.
CrossFit Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sjá meira