Formennirnir funduðu fram á kvöld Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. nóvember 2017 22:01 Frá upphafi fundar formannanna í morgun. vísir/ernir Formenn Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna funduðu fram á kvöld í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna sem nú hafa staðið í viku. Fundur formannanna hófst klukkan 9:30 í morgun og lauk á áttunda tímanum í kvöld. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að viðræðurnar gangi enn ágætlega. Þó er enn ekki kominn nein dagsetning á það hvenær málefnasamningur mun liggja fyrir. „Við vorum fyrst og fremst að fara yfir málefnaflokkanna og munum væntanlega halda því áfram á morgun og fá þá til okkar fleiri sérfræðinga,“ segir Sigurður Ingi en í liðinni viku fengu formennirnir meðal annars til sín aðila vinnumarkaðarins og landlækni. Formlegar viðræður flokkanna hófust síðastliðinn þriðjudag en óformlegar viðræður þeirra höfðu þá staðið í um viku. Enginn fer með formlegt stjórnarmyndunarumboð í viðræðunum en komið hefur fram að lagt sé upp með að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, verði forsætisráðherra. Á laugardaginn upplýsti hún Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, um gang viðræðnanna. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sjá til enda en ætluðu að vera komin lengra Formenn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks bjuggust við að vera komin lengra í stjórnarmyndunarviðræðum á þessum tíma en raunin er. Þau segja biðina útskýrast af því að þau vilji vanda til verka. 20. nóvember 2017 11:03 Gæti tekið þessa viku að skrifa stjórnarsáttmálann Formenn Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna héldu áfram að skrifa málefnasamning nýrrar ríkisstjórnar í ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu í dag en sú vinna gæti tekið alla þessa viku. Ekki er búið að skipta ráðuneytum á milli flokkanna en gengið er út frá því að Katrín Jakobsdóttir verði forsætisráðherra. 20. nóvember 2017 18:30 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Formenn Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna funduðu fram á kvöld í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna sem nú hafa staðið í viku. Fundur formannanna hófst klukkan 9:30 í morgun og lauk á áttunda tímanum í kvöld. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að viðræðurnar gangi enn ágætlega. Þó er enn ekki kominn nein dagsetning á það hvenær málefnasamningur mun liggja fyrir. „Við vorum fyrst og fremst að fara yfir málefnaflokkanna og munum væntanlega halda því áfram á morgun og fá þá til okkar fleiri sérfræðinga,“ segir Sigurður Ingi en í liðinni viku fengu formennirnir meðal annars til sín aðila vinnumarkaðarins og landlækni. Formlegar viðræður flokkanna hófust síðastliðinn þriðjudag en óformlegar viðræður þeirra höfðu þá staðið í um viku. Enginn fer með formlegt stjórnarmyndunarumboð í viðræðunum en komið hefur fram að lagt sé upp með að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, verði forsætisráðherra. Á laugardaginn upplýsti hún Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, um gang viðræðnanna.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sjá til enda en ætluðu að vera komin lengra Formenn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks bjuggust við að vera komin lengra í stjórnarmyndunarviðræðum á þessum tíma en raunin er. Þau segja biðina útskýrast af því að þau vilji vanda til verka. 20. nóvember 2017 11:03 Gæti tekið þessa viku að skrifa stjórnarsáttmálann Formenn Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna héldu áfram að skrifa málefnasamning nýrrar ríkisstjórnar í ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu í dag en sú vinna gæti tekið alla þessa viku. Ekki er búið að skipta ráðuneytum á milli flokkanna en gengið er út frá því að Katrín Jakobsdóttir verði forsætisráðherra. 20. nóvember 2017 18:30 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Sjá til enda en ætluðu að vera komin lengra Formenn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks bjuggust við að vera komin lengra í stjórnarmyndunarviðræðum á þessum tíma en raunin er. Þau segja biðina útskýrast af því að þau vilji vanda til verka. 20. nóvember 2017 11:03
Gæti tekið þessa viku að skrifa stjórnarsáttmálann Formenn Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna héldu áfram að skrifa málefnasamning nýrrar ríkisstjórnar í ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu í dag en sú vinna gæti tekið alla þessa viku. Ekki er búið að skipta ráðuneytum á milli flokkanna en gengið er út frá því að Katrín Jakobsdóttir verði forsætisráðherra. 20. nóvember 2017 18:30