Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Allt sem er gult gult .. Glamour Þetta eru vinsælustu skórnir í Bandaríkjunum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Allt sem er gult gult .. Glamour Þetta eru vinsælustu skórnir í Bandaríkjunum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour