Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Stefna á að H&M verði umhverfisvænt að fullu árið 2030 Glamour Tískuvikan í New York: Fólkið á fremsta bekk Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Stefna á að H&M verði umhverfisvænt að fullu árið 2030 Glamour Tískuvikan í New York: Fólkið á fremsta bekk Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour