Birkir Már vonast eftir að mæta Svíum í úrslitum á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. desember 2017 10:30 Birkir Már hefur spilað með Hammarby undanfarin þrjú tímabil. vísir/getty Birkir Már Sævarsson sendi félögum sínum og stuðningsmönnum í Svíþjóð kveðju á Instagram þar sem hann þakkar fyrir sig og vonast eftir að sjá þá í úrslitaleiknum á HM. Birkir Már spilaði fyrir Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni, en samningur hans við félagið rann út í lok tímabilsins og ætlar hann ekki að endurnýja við liðið. „Ég hef átt þrjú mjög góð ár hérna og líkar mjög vel við liðið og félagið. Ég mun sakna liðsfélaganna og var alltaf mjög stoltur af því að klæðast treyjunni og hlaupa út á völlinn fyrir framan stuðningsmenn okkar.“ „Nú bíða ný verkefni og vonandi sjáumst við á HM í Rússlandi næsta sumar, það yrði gaman að mæta Svíum í úrslitaleiknum.“Jag har haft tre väldigt fina år här och trivts väldigt bra i laget och klubben. Jag har haft fina lagkamrater här som jag kommer att sakna och det har alltid varit en enorm stolthet att dra på sig Bajentröjan och springa ut på planen inför våra fans hemma som borta. Nu väntar nya utmaningar och förhoppningsvis ses vi i VM i Ryssland nästa sommar, där det så klart skulle vara kul att få möta Sverige i slutspelet. Annars ses vi på Nya Söderstadion i framtiden!A post shared by Birkir Már Sævarsson (@birkir84) on Dec 7, 2017 at 12:57am PST HM 2018 í Rússlandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Birkir þarf ekki að fara í aðgerð og vill ekki spila á Norðurlöndum fram að HM Birkir Már Sævarsson vill komast í deild utan Norðurlanda á nýju ári. 9. nóvember 2017 07:55 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Birkir Már Sævarsson sendi félögum sínum og stuðningsmönnum í Svíþjóð kveðju á Instagram þar sem hann þakkar fyrir sig og vonast eftir að sjá þá í úrslitaleiknum á HM. Birkir Már spilaði fyrir Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni, en samningur hans við félagið rann út í lok tímabilsins og ætlar hann ekki að endurnýja við liðið. „Ég hef átt þrjú mjög góð ár hérna og líkar mjög vel við liðið og félagið. Ég mun sakna liðsfélaganna og var alltaf mjög stoltur af því að klæðast treyjunni og hlaupa út á völlinn fyrir framan stuðningsmenn okkar.“ „Nú bíða ný verkefni og vonandi sjáumst við á HM í Rússlandi næsta sumar, það yrði gaman að mæta Svíum í úrslitaleiknum.“Jag har haft tre väldigt fina år här och trivts väldigt bra i laget och klubben. Jag har haft fina lagkamrater här som jag kommer att sakna och det har alltid varit en enorm stolthet att dra på sig Bajentröjan och springa ut på planen inför våra fans hemma som borta. Nu väntar nya utmaningar och förhoppningsvis ses vi i VM i Ryssland nästa sommar, där det så klart skulle vara kul att få möta Sverige i slutspelet. Annars ses vi på Nya Söderstadion i framtiden!A post shared by Birkir Már Sævarsson (@birkir84) on Dec 7, 2017 at 12:57am PST
HM 2018 í Rússlandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Birkir þarf ekki að fara í aðgerð og vill ekki spila á Norðurlöndum fram að HM Birkir Már Sævarsson vill komast í deild utan Norðurlanda á nýju ári. 9. nóvember 2017 07:55 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Birkir þarf ekki að fara í aðgerð og vill ekki spila á Norðurlöndum fram að HM Birkir Már Sævarsson vill komast í deild utan Norðurlanda á nýju ári. 9. nóvember 2017 07:55