Vantar þig ennþá jólakjól? Glamour hefur tekið saman tólf flotta jólakjóla þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hvort sem þeir eru víðir með blómamynstri, eða stuttir úr velúrefni, verslanirnar eru stútfullar af fallegum jóla- og áramótakjólum.