Menshenin birtist amerískum sjónvarpsáhorfendum skammt frá þar sem Sólfarið er. Hann segir síðan sögu Öræfajökuls og hvernig nafnið kom til og hvar jökullinn er staðsettur. Síðan brýtur hann niður nafnið og úr verður Err eye-va yo-coo-kill.
Klippuna sem birtist á vef ABC má sjá hér fyrir neðan.