Þú þarft ekki að eiga mótórhjól Ritstjórn skrifar 4. desember 2017 08:00 Fenty Puma Glamour/Getty Tískuhús eins og Vetements, Louis Vuitton og Zadig & Voltaire hafa orðið fyrir áhrifum af mótórhjólamenningunni. Það er alveg nóg að tileinka sér mótórhjólalífsstílinn í klæðnaði, og þú þarft alls ekki að eiga mótórhjól til þess. Stíllinn kemur fram í mörgum myndum og alls ekki alltaf í leðri, þó það sé aldrei langt undan. Þetta trend er ekki að fara neitt og mun halda áfram fyrir næsta sumar, þannig nú skaltu láta innri töffarann njóta sín.AltuzarraLouis VuittonLouis Vuitton Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour
Tískuhús eins og Vetements, Louis Vuitton og Zadig & Voltaire hafa orðið fyrir áhrifum af mótórhjólamenningunni. Það er alveg nóg að tileinka sér mótórhjólalífsstílinn í klæðnaði, og þú þarft alls ekki að eiga mótórhjól til þess. Stíllinn kemur fram í mörgum myndum og alls ekki alltaf í leðri, þó það sé aldrei langt undan. Þetta trend er ekki að fara neitt og mun halda áfram fyrir næsta sumar, þannig nú skaltu láta innri töffarann njóta sín.AltuzarraLouis VuittonLouis Vuitton
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour