Sigmundur Davíð með lögheimili á Akureyri Birgir Olgeirsson skrifar 18. desember 2017 17:43 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Vísir/Anton Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur flutt lögheimili sitt til Akureyrar. Greint var fyrst frá lögheimilisflutningum þingmannsins á vef Ríkisútvarpsins. Búsetumál Sigmundar Davíðs hafa verið nokkuð til umfjöllunar allt frá því hann flutti lögheimili sitt fyrir alþingiskosningarnar árið 2013 á eyðibýli í Jökulsárhlíð, Hrafnabjörg III, en Sigmundur hafði þar áður búið í Seljahverfinu í Breiðholti og flutti í glæsilegt einbýlishús í Garðabæ í desember árið 2015. Sigmundur Davíð og eiginkona hans Anna Sigurlaug Pálsdóttir eru nú skráð til heimilis í Aðalstræti 6 á Akureyri. Gerður Jónsdóttir, fyrrverandi formaður Landssambands Framsóknarkvenna, og Árni Friðriksson eiga húsið en þau eru foreldrar Önnu Kolbrúnar Árnadóttur. Anna Kolbrún skipaði annað sæti á lista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi og náðu hún og Sigmundur inn á þing fyrir flokkinn í því kjördæmi í síðustu kosningum. Alþingi Tengdar fréttir Sigmundur Davíð segir Katrínu vilja fé til að fylgjast með öðrum ráðherrum „Fyrir þessa upphæð gæti forsætisráðherra ráðið tíu manns til að hafa eftirlit með ráðherrunum.“ 15. desember 2017 20:00 Sigmundur Davíð krafðist þess að Svandís yrði dregin frá kökuborðinu Heilbrigðisráðherra sakaður um að vilja fremur standa yfir kókostertu en svara stjórnarandstöðunni. 15. desember 2017 16:25 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Fleiri fréttir „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur flutt lögheimili sitt til Akureyrar. Greint var fyrst frá lögheimilisflutningum þingmannsins á vef Ríkisútvarpsins. Búsetumál Sigmundar Davíðs hafa verið nokkuð til umfjöllunar allt frá því hann flutti lögheimili sitt fyrir alþingiskosningarnar árið 2013 á eyðibýli í Jökulsárhlíð, Hrafnabjörg III, en Sigmundur hafði þar áður búið í Seljahverfinu í Breiðholti og flutti í glæsilegt einbýlishús í Garðabæ í desember árið 2015. Sigmundur Davíð og eiginkona hans Anna Sigurlaug Pálsdóttir eru nú skráð til heimilis í Aðalstræti 6 á Akureyri. Gerður Jónsdóttir, fyrrverandi formaður Landssambands Framsóknarkvenna, og Árni Friðriksson eiga húsið en þau eru foreldrar Önnu Kolbrúnar Árnadóttur. Anna Kolbrún skipaði annað sæti á lista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi og náðu hún og Sigmundur inn á þing fyrir flokkinn í því kjördæmi í síðustu kosningum.
Alþingi Tengdar fréttir Sigmundur Davíð segir Katrínu vilja fé til að fylgjast með öðrum ráðherrum „Fyrir þessa upphæð gæti forsætisráðherra ráðið tíu manns til að hafa eftirlit með ráðherrunum.“ 15. desember 2017 20:00 Sigmundur Davíð krafðist þess að Svandís yrði dregin frá kökuborðinu Heilbrigðisráðherra sakaður um að vilja fremur standa yfir kókostertu en svara stjórnarandstöðunni. 15. desember 2017 16:25 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Fleiri fréttir „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Sjá meira
Sigmundur Davíð segir Katrínu vilja fé til að fylgjast með öðrum ráðherrum „Fyrir þessa upphæð gæti forsætisráðherra ráðið tíu manns til að hafa eftirlit með ráðherrunum.“ 15. desember 2017 20:00
Sigmundur Davíð krafðist þess að Svandís yrði dregin frá kökuborðinu Heilbrigðisráðherra sakaður um að vilja fremur standa yfir kókostertu en svara stjórnarandstöðunni. 15. desember 2017 16:25