Grallarasvipur á litlu prinsessunni á konunglega jólakortinu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. desember 2017 21:00 Blátt fer þeim vel. Vísir / Úr safni Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans, Kate Middleton, hertogynjan af Cambridge, eru búin að afhjúpa jólakortið sitt í ár og er það alveg jafn krúttlegt og jólakort fyrri ára. Að sjálfsögðu eru það börnin þeirra tvö, George prins og Charlotte prinsessa, sem stela senunni af foreldrum sínum, en skemmtilegur grallarasvipur er á litlu prinsessunni, sem varð tveggja ára á árinu sem er að líða. Stoltir foreldrar með börnunum sínum tveimur, sem bráðum verða þrjú.Vísir / Úr safni Myndin á jólakorti fjölskyldunnar í ár er uppstillt og eru þau öll klædd í stíl í bláu þema. Myndin var tekin af konunglega ljósmyndaranum Chris Jackson, sem myndaði einnig George prins í sumar þegar hann varð fjögurra ára. Líklegt er að jólakortamyndin hafi verið tekin á sama tíma, þar sem George var í sömu fötum í þeirri myndatöku. Þess má geta að Kate er í dragt frá Catherine Walker en hún hefur klæðst þessari sömu dragt við ýmis tækifæri. Hér er jólakortið síðan í fyrra.Vísir / Úr safni Það er orðið að eins konar hefð að Vilhjálmur og Kate deili jólakorti sínu með almenningi. Í fyrra var jólakortið með mynd af heimsókn þeirra til Kanada, sem var fyrsta heimsókn fjölskyldunnar til útlanda. Hér er svo fyrsta jólakortið hennar Charlotte litlu.Vísir / Úr safniÞá bræddu George og Charlotte ófá hjörtu á jólakortamyndinni árið 2015. Myndirnar fyrir kortin 2015 og 2016 voru teknar utandyra en í ár bryddar konunglega fjölskyldan uppá nýjung með uppstilltri mynd í stúdíói. Gaman verður að sjá jólakortið á næsta ári, en Vilhjálmur og Kate eiga von á sínu þriðja barni í apríl. Fjölskyldan eyðir jólunum með konungsfjölskyldunni, þar á meðal hinum nýtrúlofuðu Harry prins og Meghan Markle, á sveitasetri drottningarinnar, Sandringham House. Þetta kort sendu Kate og Vilhjálmur út til að þakka fyrir jólakveðjurnar þegar George prins var lítill.Vísir / Úr safni Jól Kóngafólk Tengdar fréttir Harry og Meghan ganga í það heilaga þann 19. maí Harry Bretaprins og bandaríska leikkona Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí 2018. 15. desember 2017 13:33 Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07 Harry bað Meghan Markle á meðan þau elduðu kjúkling Harry Bretaprins bað unnustu sinnar, kanadísku leikkonuna Meghan Markle, á heimili hans í Kensington-höll fyrr í mánuðinum á meðan þau voru að elda kjúkling. 27. nóvember 2017 18:52 Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ Lífið Fleiri fréttir Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Sjá meira
Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans, Kate Middleton, hertogynjan af Cambridge, eru búin að afhjúpa jólakortið sitt í ár og er það alveg jafn krúttlegt og jólakort fyrri ára. Að sjálfsögðu eru það börnin þeirra tvö, George prins og Charlotte prinsessa, sem stela senunni af foreldrum sínum, en skemmtilegur grallarasvipur er á litlu prinsessunni, sem varð tveggja ára á árinu sem er að líða. Stoltir foreldrar með börnunum sínum tveimur, sem bráðum verða þrjú.Vísir / Úr safni Myndin á jólakorti fjölskyldunnar í ár er uppstillt og eru þau öll klædd í stíl í bláu þema. Myndin var tekin af konunglega ljósmyndaranum Chris Jackson, sem myndaði einnig George prins í sumar þegar hann varð fjögurra ára. Líklegt er að jólakortamyndin hafi verið tekin á sama tíma, þar sem George var í sömu fötum í þeirri myndatöku. Þess má geta að Kate er í dragt frá Catherine Walker en hún hefur klæðst þessari sömu dragt við ýmis tækifæri. Hér er jólakortið síðan í fyrra.Vísir / Úr safni Það er orðið að eins konar hefð að Vilhjálmur og Kate deili jólakorti sínu með almenningi. Í fyrra var jólakortið með mynd af heimsókn þeirra til Kanada, sem var fyrsta heimsókn fjölskyldunnar til útlanda. Hér er svo fyrsta jólakortið hennar Charlotte litlu.Vísir / Úr safniÞá bræddu George og Charlotte ófá hjörtu á jólakortamyndinni árið 2015. Myndirnar fyrir kortin 2015 og 2016 voru teknar utandyra en í ár bryddar konunglega fjölskyldan uppá nýjung með uppstilltri mynd í stúdíói. Gaman verður að sjá jólakortið á næsta ári, en Vilhjálmur og Kate eiga von á sínu þriðja barni í apríl. Fjölskyldan eyðir jólunum með konungsfjölskyldunni, þar á meðal hinum nýtrúlofuðu Harry prins og Meghan Markle, á sveitasetri drottningarinnar, Sandringham House. Þetta kort sendu Kate og Vilhjálmur út til að þakka fyrir jólakveðjurnar þegar George prins var lítill.Vísir / Úr safni
Jól Kóngafólk Tengdar fréttir Harry og Meghan ganga í það heilaga þann 19. maí Harry Bretaprins og bandaríska leikkona Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí 2018. 15. desember 2017 13:33 Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07 Harry bað Meghan Markle á meðan þau elduðu kjúkling Harry Bretaprins bað unnustu sinnar, kanadísku leikkonuna Meghan Markle, á heimili hans í Kensington-höll fyrr í mánuðinum á meðan þau voru að elda kjúkling. 27. nóvember 2017 18:52 Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ Lífið Fleiri fréttir Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Sjá meira
Harry og Meghan ganga í það heilaga þann 19. maí Harry Bretaprins og bandaríska leikkona Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí 2018. 15. desember 2017 13:33
Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07
Harry bað Meghan Markle á meðan þau elduðu kjúkling Harry Bretaprins bað unnustu sinnar, kanadísku leikkonuna Meghan Markle, á heimili hans í Kensington-höll fyrr í mánuðinum á meðan þau voru að elda kjúkling. 27. nóvember 2017 18:52