Forstjóri Landspítala vill taka harðar á kynferðislegri áreitni: „Þurfum að draga línu í sandinn“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 15. desember 2017 18:00 Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir verkferla vera til staðar en að meinið felist í menningunni Mynd/Landspítalinn Konur í heilbrigðisþjónustu og konur í læknastétt hafa tekið þátt í byltingunni #metoo og deilt reynslusögum um kynbundið ofbeldi, áreitni og mismunum á vinnustað. Konurnar krefjast úrlausna og skýrra verkferla. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, tekur undir þær kröfur. „En það er alveg ljóst að það sem skortir upp á er menningin. Þetta er menningartengt fyrirbæri að hluta til og við verðum að skapa umhverfi þar sem fólk er óhrætt að láta vita af áreitni eða ef það verður vitni að slíku.“ Páll segist vilja virkja atvikaskráningu innan spítalans og vill hann starfa í anda „Zero-tolerance“ stefnu þegar tekið er á kynferðislegri áreitni. Verið er að vinna að samskiptasáttmála sem skilgreinir skýrt hvað teljist eðlilegt í samskiptum.Sjáið þið fyrir ykkur að taka harðar á svona málum og ganga lengra? „Já, ég tel að við þurfum að gera það. Við þurfum að draga línu í sandinn og hafa alveg skýrt hvaða hegðun líðst og hvaða hegðun líðst ekki. Landspítalinn MeToo Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Konur í heilbrigðisþjónustu og konur í læknastétt hafa tekið þátt í byltingunni #metoo og deilt reynslusögum um kynbundið ofbeldi, áreitni og mismunum á vinnustað. Konurnar krefjast úrlausna og skýrra verkferla. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, tekur undir þær kröfur. „En það er alveg ljóst að það sem skortir upp á er menningin. Þetta er menningartengt fyrirbæri að hluta til og við verðum að skapa umhverfi þar sem fólk er óhrætt að láta vita af áreitni eða ef það verður vitni að slíku.“ Páll segist vilja virkja atvikaskráningu innan spítalans og vill hann starfa í anda „Zero-tolerance“ stefnu þegar tekið er á kynferðislegri áreitni. Verið er að vinna að samskiptasáttmála sem skilgreinir skýrt hvað teljist eðlilegt í samskiptum.Sjáið þið fyrir ykkur að taka harðar á svona málum og ganga lengra? „Já, ég tel að við þurfum að gera það. Við þurfum að draga línu í sandinn og hafa alveg skýrt hvaða hegðun líðst og hvaða hegðun líðst ekki.
Landspítalinn MeToo Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira