Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:30 Antonía Lárusdóttir Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla! Mest lesið Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour
Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!
Mest lesið Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour