Þuríður Erla og Andri Lyftingafólk ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2017 10:00 Þuríður Erla Helgadóttir var valin lyftingakona ársins þriðja árið í röð. vísir/anton Þuríður Erla Helgadóttir og Andri Gunnarsson eru Lyftingafólk ársins 2017, valin af Lyftingasambandi Íslands, sérsambandi ÍSÍ um ólympískar lyftingar.Þuríður Erla Helgadóttir (f. 1991) úr Ármanni er lyftingakona ársins 2017 og er þetta þriðja árið í röð sem hún hlýtur nafnbótina. Þuríður Erla átti frábært keppnisár sem hún kórónaði með því að ná 10. sæti í -58 kg flokki á HM sem haldið var í Anaheim í Kaliforníu. Þar setti hún Íslandsmet í öllum greinum með 86 kg í snörun og 108 kg í jafnhendingu eða 194 kg í samanlögðum árangri og fór með allar sex keppnislyfturnar sínar í gegn. Þá varð hún í 13. sæti í -63 kg flokki á EM sem haldið var í Króatíu þar sem hún lyfti 181 kg. Þuríður Erla varð einnig Íslandsmeistari 2017 í -63 kg flokki og stigahæst kvenna á mótinu með 190 kg í samanlögðum árangri. Þuríður keppti líka á Reykjavíkurleikunum þar sem hún varð í 2. sæti og í landskeppni milli Íslands og Ísraels í undirbúningi fyrir HM þar sem hún varð stigahæsti kvenkeppandinn. Árangur hennar á HM er stigahæsti árangur sem íslensk kona hefur náð og hefði dugað í 12. sæti á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 í -58 kg flokki kvenna.Andri Gunnarsson (f. 1983) úr Lyftingafélagi Garðabæjar er lyftingakarl ársins 2017. Þetta er fjórða árið í röð sem hann hlýtur nafnbótina. Hann varð Íslandsmeistari 2017 og stigahæsti maður mótsins þegar hann snaraði 160 kg og jafnhenti 190 kg í +105 kg flokki karla sem bæði voru Íslandsmet. Hann bætti síðan um betur þegar hann snaraði 160 kg og jafnhenti 195 kg þegar hann varð í 17. sæti á EM í Krótatíu. Samanlagði árangur hans þar, 355 kg, og stigaárangur er sá besti sem íslenskur karl hefur náð undanfarin 30 ár og náði hann með árangrinum svokölluðum Elit Pin (354 kg) sem norðurlandasambandið afhendir en hann er fimmti íslenski einstaklingurinn til að hljóta nafnbótinaKatla Björk Ketilsdóttir og Arnór Gauti Haraldsson voru valin ungmenni ársins hjá Lyftingasambandinu. Aflraunir Tengdar fréttir Anníe Mist efst eftir fimm greinar í eyðimörkinni Anníe Mist Þórisdóttir er efst eftir fimm fyrstu greinarnar á Dubai Fitness krossfit mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 14. desember 2017 10:00 Fer til Dúbæ í miðjum jólaprófunum Það er nóg að gera hjá Þuríði Erlu Helgadóttur með fram prófunum í háskólanum. Hún flaug í morgun út til Dubai til að taka þátt í mjög sterku krossfit móti og tók námsbækurnar með. Þuríður hefur átt frábært ár og hápunkturinn varð þegar hún varð tíunda á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum á dögunum. 11. desember 2017 07:00 Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Sjá meira
Þuríður Erla Helgadóttir og Andri Gunnarsson eru Lyftingafólk ársins 2017, valin af Lyftingasambandi Íslands, sérsambandi ÍSÍ um ólympískar lyftingar.Þuríður Erla Helgadóttir (f. 1991) úr Ármanni er lyftingakona ársins 2017 og er þetta þriðja árið í röð sem hún hlýtur nafnbótina. Þuríður Erla átti frábært keppnisár sem hún kórónaði með því að ná 10. sæti í -58 kg flokki á HM sem haldið var í Anaheim í Kaliforníu. Þar setti hún Íslandsmet í öllum greinum með 86 kg í snörun og 108 kg í jafnhendingu eða 194 kg í samanlögðum árangri og fór með allar sex keppnislyfturnar sínar í gegn. Þá varð hún í 13. sæti í -63 kg flokki á EM sem haldið var í Króatíu þar sem hún lyfti 181 kg. Þuríður Erla varð einnig Íslandsmeistari 2017 í -63 kg flokki og stigahæst kvenna á mótinu með 190 kg í samanlögðum árangri. Þuríður keppti líka á Reykjavíkurleikunum þar sem hún varð í 2. sæti og í landskeppni milli Íslands og Ísraels í undirbúningi fyrir HM þar sem hún varð stigahæsti kvenkeppandinn. Árangur hennar á HM er stigahæsti árangur sem íslensk kona hefur náð og hefði dugað í 12. sæti á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 í -58 kg flokki kvenna.Andri Gunnarsson (f. 1983) úr Lyftingafélagi Garðabæjar er lyftingakarl ársins 2017. Þetta er fjórða árið í röð sem hann hlýtur nafnbótina. Hann varð Íslandsmeistari 2017 og stigahæsti maður mótsins þegar hann snaraði 160 kg og jafnhenti 190 kg í +105 kg flokki karla sem bæði voru Íslandsmet. Hann bætti síðan um betur þegar hann snaraði 160 kg og jafnhenti 195 kg þegar hann varð í 17. sæti á EM í Krótatíu. Samanlagði árangur hans þar, 355 kg, og stigaárangur er sá besti sem íslenskur karl hefur náð undanfarin 30 ár og náði hann með árangrinum svokölluðum Elit Pin (354 kg) sem norðurlandasambandið afhendir en hann er fimmti íslenski einstaklingurinn til að hljóta nafnbótinaKatla Björk Ketilsdóttir og Arnór Gauti Haraldsson voru valin ungmenni ársins hjá Lyftingasambandinu.
Aflraunir Tengdar fréttir Anníe Mist efst eftir fimm greinar í eyðimörkinni Anníe Mist Þórisdóttir er efst eftir fimm fyrstu greinarnar á Dubai Fitness krossfit mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 14. desember 2017 10:00 Fer til Dúbæ í miðjum jólaprófunum Það er nóg að gera hjá Þuríði Erlu Helgadóttur með fram prófunum í háskólanum. Hún flaug í morgun út til Dubai til að taka þátt í mjög sterku krossfit móti og tók námsbækurnar með. Þuríður hefur átt frábært ár og hápunkturinn varð þegar hún varð tíunda á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum á dögunum. 11. desember 2017 07:00 Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Sjá meira
Anníe Mist efst eftir fimm greinar í eyðimörkinni Anníe Mist Þórisdóttir er efst eftir fimm fyrstu greinarnar á Dubai Fitness krossfit mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 14. desember 2017 10:00
Fer til Dúbæ í miðjum jólaprófunum Það er nóg að gera hjá Þuríði Erlu Helgadóttur með fram prófunum í háskólanum. Hún flaug í morgun út til Dubai til að taka þátt í mjög sterku krossfit móti og tók námsbækurnar með. Þuríður hefur átt frábært ár og hápunkturinn varð þegar hún varð tíunda á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum á dögunum. 11. desember 2017 07:00