Endurgerir vinsælan ilm Ritstjórn skrifar 14. desember 2017 11:45 Glamour/Getty Stella McCartney hefur hafið endurgerð á hinum vinsæla ilmi Peony. Peony var gríðarlega vinsæll og urðu margir mjög vonsviknir þegar ilmurinn hætti. Oft reynist erfitt að finna sér rétta ilminn, en nú geta aðdáendur andað léttar og nálgast ilminn á ný. Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour
Stella McCartney hefur hafið endurgerð á hinum vinsæla ilmi Peony. Peony var gríðarlega vinsæll og urðu margir mjög vonsviknir þegar ilmurinn hætti. Oft reynist erfitt að finna sér rétta ilminn, en nú geta aðdáendur andað léttar og nálgast ilminn á ný.
Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour