Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour