Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hefur átt mjög gott tímabil með Nordsjælland í vetur og er hann tilnefndur sem besti markmaður tímabilsins til þessa.
Lesendum danska miðilsins bold.dk býðst að kjósa um lið haustsins í dönsku úrvalsdeildinni, og er Rúnar Alex á meðal þeirra fimm markvarða sem valið stendur um.
Hann hefur spilað 19 leiki með Nordsjælland það sem af er og haldið þrisvar sinnum hreinu, en Nordsjælland er í þriðja sæti deildarinnar.
Hægt er að kjósa Rúnar Alex hér.
Rúnar Alex tilnefndur sem besti markmaðurinn
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið


Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar
Íslenski boltinn



Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn




Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti

„Þær eru stærri en við erum drullusterkar“
Körfubolti