,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Ritstjórn skrifar 29. desember 2017 08:30 Flíspeysan er ekki bara hlý og praktísk, heldur er hún að koma sterk inn í tískuheiminn. Flíspeysa við gallabuxur og strigaskó er vinsælt þessa dagana. Leitaðu samt að peysu með skemmtilegum smáatriðum eða mynstri og eru öðruvísi en flestar aðrar. Ekki bara praktísk flík, heldur líka flott! Mest lesið Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Silkimjúkir flauelsdraumar Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour
Flíspeysan er ekki bara hlý og praktísk, heldur er hún að koma sterk inn í tískuheiminn. Flíspeysa við gallabuxur og strigaskó er vinsælt þessa dagana. Leitaðu samt að peysu með skemmtilegum smáatriðum eða mynstri og eru öðruvísi en flestar aðrar. Ekki bara praktísk flík, heldur líka flott!
Mest lesið Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Silkimjúkir flauelsdraumar Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour