Karlalandsliðið er lið ársins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. desember 2017 20:30 Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fagna hér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar eftir að liðið hafði unnið frábæran sigur á Kósóvó á Laugardalsvelli. Vísir/Eyþór Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er lið ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Liðið tryggði sér sæti í lokakeppni Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Rússlandi næsta sumar. Var það í fyrsta skipti í íslenskri íþróttasögu sem fótboltalandslið kemst inn á heimsmeistaramót og er Ísland lang minnsta þjóðin sem hefur tryggt sig í lokakeppnina. Íslensku strákarnir unnu gríðarsterkan riðil í undankeppninni og sluppu þess vegna við að fara í umspil og gátu slakað á í eyðimörkinni í Katar í landsleikjahléinu í nóvembermánuði. Liðið tapaði aðeins einum mótsleik á árinu, á útivelli gegn Finnum. Það vann bæði Króatíu og Úkraínu á heimavelli og stórkostlegur 0-3 sigur á Tyrklandi ytra setti liðið í góða stöðu fyrir síðasta mótsleik ársins, gegn Kósóvó á Laugardalsvelli þar sem HM sætið var tryggt. Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson tók á móti verðlaununum fyrir liðið við hátíðlega athöfn í Hörpu nú í kvöld, en þetta er í fjórða sinn sem fótboltalandsliðið fær þennan titil.Birkir Már með verðlaunin í kvöldvísir/ernir Íslenski boltinn Fréttir ársins 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er lið ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Liðið tryggði sér sæti í lokakeppni Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Rússlandi næsta sumar. Var það í fyrsta skipti í íslenskri íþróttasögu sem fótboltalandslið kemst inn á heimsmeistaramót og er Ísland lang minnsta þjóðin sem hefur tryggt sig í lokakeppnina. Íslensku strákarnir unnu gríðarsterkan riðil í undankeppninni og sluppu þess vegna við að fara í umspil og gátu slakað á í eyðimörkinni í Katar í landsleikjahléinu í nóvembermánuði. Liðið tapaði aðeins einum mótsleik á árinu, á útivelli gegn Finnum. Það vann bæði Króatíu og Úkraínu á heimavelli og stórkostlegur 0-3 sigur á Tyrklandi ytra setti liðið í góða stöðu fyrir síðasta mótsleik ársins, gegn Kósóvó á Laugardalsvelli þar sem HM sætið var tryggt. Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson tók á móti verðlaununum fyrir liðið við hátíðlega athöfn í Hörpu nú í kvöld, en þetta er í fjórða sinn sem fótboltalandsliðið fær þennan titil.Birkir Már með verðlaunin í kvöldvísir/ernir
Íslenski boltinn Fréttir ársins 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira