Rússar gagnrýna auknar eldflaugavarnir Japana Samúel Karl Ólason skrifar 28. desember 2017 14:31 Maria Zakharova, talskona Utanríkisráðuneytis Rússlands. Vísir/AFP Yfirvöld Rússlands segja að sú ákvörðun Japana að bæta eldflaugavarnir sínar verulega með bandarískum ratsjám og flugskeytum muni koma niður á sambandi ríkjanna. Enn fremur, þá sé það brot á langvarandi samningi Rússlands og Bandaríkjanna. Japanar ákváðu að auka varnargetu sína vegna aukinnar ógnar frá Norður-Kóreu. „Aðgerðir sem þessar eru ekki í anda þess að byggja upp hernaðarlegt og pólitískt traust á milli Rússlands og Japan,“ sagði Maria Zakharova, talskona Utanríkisráðuneytis Rússlands, í dag. Hún sagði einnig að eldflaugavarnirnar myndu hafa neikvæð áhrif á samband ríkjanna og koma niður á mögulegum friðarsamningi á milli Rússlands og Japan.Rússland og Japan sömdu aldrei formlega um frið eftir seinni heimsstyrjöldina vegna deilna um nokkrar eyjur í Kyrrahafinu.Sjá einnig: Sækjast eftir langdrægari flugskeytumZakharova sagði einnig að uppsetning varnarkerfisins væri brot á samningi Rússlands og Bandaríkjanna um meðaldrægar kjarneldflaugar. Það væri vegna þess að auk þess að nota kerfið til að skjóta niður eldflaugar væri einnig hægt að nota það til skjóta eldflaugum á loft.„Sama hvað rök eru notuð til að útskýra ákvörðunina, er ljóst að um uppsetning varnarkerfisins eru enn einn liðurinn í því að skapa bandarískt eldflaugavarnarkerfi sem spannar Asíu og Kyrrahafið,“ sagði Zakharova. Norður-Kórea Tengdar fréttir Trump um eldflaugaskot N-Kóreu: „Við sjáum um þetta“ "Við sjáum um þetta,“ sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn í Hvíta Húsinu í dag eftir að Norður-Kórea skaut á loft eldflaug fyrr í dag. Þetta var fyrsta eldflaugaskot Norður-Kóreu 28. nóvember 2017 21:45 Útgjöld Japana til hermála aldrei verið meiri Ástandið á Kóreuskaga skýrir aukinn vígbúnað landsins. 22. desember 2017 08:27 Betrumbæta eldflaugavarnir Japan Itsunori Onodera, varnarmálaráðherra Japan, segir að um varúðarráðstöfun sé að ræða sem gerir Japönum kleift að bregðast við neyðartilfellum. 19. september 2017 12:09 Bandarískum hermönnum fyrirskipað að hætta að drekka Bandaríski herinn hefur bannað öllum hermönnum sínum í Japan að neyta áfengis í kjölfar banaslyss. 20. nóvember 2017 06:47 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Yfirvöld Rússlands segja að sú ákvörðun Japana að bæta eldflaugavarnir sínar verulega með bandarískum ratsjám og flugskeytum muni koma niður á sambandi ríkjanna. Enn fremur, þá sé það brot á langvarandi samningi Rússlands og Bandaríkjanna. Japanar ákváðu að auka varnargetu sína vegna aukinnar ógnar frá Norður-Kóreu. „Aðgerðir sem þessar eru ekki í anda þess að byggja upp hernaðarlegt og pólitískt traust á milli Rússlands og Japan,“ sagði Maria Zakharova, talskona Utanríkisráðuneytis Rússlands, í dag. Hún sagði einnig að eldflaugavarnirnar myndu hafa neikvæð áhrif á samband ríkjanna og koma niður á mögulegum friðarsamningi á milli Rússlands og Japan.Rússland og Japan sömdu aldrei formlega um frið eftir seinni heimsstyrjöldina vegna deilna um nokkrar eyjur í Kyrrahafinu.Sjá einnig: Sækjast eftir langdrægari flugskeytumZakharova sagði einnig að uppsetning varnarkerfisins væri brot á samningi Rússlands og Bandaríkjanna um meðaldrægar kjarneldflaugar. Það væri vegna þess að auk þess að nota kerfið til að skjóta niður eldflaugar væri einnig hægt að nota það til skjóta eldflaugum á loft.„Sama hvað rök eru notuð til að útskýra ákvörðunina, er ljóst að um uppsetning varnarkerfisins eru enn einn liðurinn í því að skapa bandarískt eldflaugavarnarkerfi sem spannar Asíu og Kyrrahafið,“ sagði Zakharova.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Trump um eldflaugaskot N-Kóreu: „Við sjáum um þetta“ "Við sjáum um þetta,“ sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn í Hvíta Húsinu í dag eftir að Norður-Kórea skaut á loft eldflaug fyrr í dag. Þetta var fyrsta eldflaugaskot Norður-Kóreu 28. nóvember 2017 21:45 Útgjöld Japana til hermála aldrei verið meiri Ástandið á Kóreuskaga skýrir aukinn vígbúnað landsins. 22. desember 2017 08:27 Betrumbæta eldflaugavarnir Japan Itsunori Onodera, varnarmálaráðherra Japan, segir að um varúðarráðstöfun sé að ræða sem gerir Japönum kleift að bregðast við neyðartilfellum. 19. september 2017 12:09 Bandarískum hermönnum fyrirskipað að hætta að drekka Bandaríski herinn hefur bannað öllum hermönnum sínum í Japan að neyta áfengis í kjölfar banaslyss. 20. nóvember 2017 06:47 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Trump um eldflaugaskot N-Kóreu: „Við sjáum um þetta“ "Við sjáum um þetta,“ sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn í Hvíta Húsinu í dag eftir að Norður-Kórea skaut á loft eldflaug fyrr í dag. Þetta var fyrsta eldflaugaskot Norður-Kóreu 28. nóvember 2017 21:45
Útgjöld Japana til hermála aldrei verið meiri Ástandið á Kóreuskaga skýrir aukinn vígbúnað landsins. 22. desember 2017 08:27
Betrumbæta eldflaugavarnir Japan Itsunori Onodera, varnarmálaráðherra Japan, segir að um varúðarráðstöfun sé að ræða sem gerir Japönum kleift að bregðast við neyðartilfellum. 19. september 2017 12:09
Bandarískum hermönnum fyrirskipað að hætta að drekka Bandaríski herinn hefur bannað öllum hermönnum sínum í Japan að neyta áfengis í kjölfar banaslyss. 20. nóvember 2017 06:47