Totti: Fótboltaheimurinn var betri í gamla daga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. desember 2017 17:30 Totti nýtur lífsins í stúkunni. vísir/getty Roma-goðsögnin Francesco Totti nýtur lífsins eftir að hafa lagt skóna á hilluna. Hann íhugaði að fara út í þjálfun en hefur lagt þær áætlanir á hilluna í bili. Totti átti að fara á þjálfaranámskeið í október en ákvað að sleppa námskeiðinu. „Ég er ekki að hugsa um þjálfun núna en kannski kemur það síðar. Löngunin til þess að þjálfa hefur ekki enn komið. Nú er ég að auglýsa Roma um allan heim,“ sagði Totti sem er í starfi hjá Roma eftir að hafa leikið allan sinn feril þar. Hann er ekki hrifinn af því hvernig fótboltaheimurinn hefur breyst. „Þetta hefur breyst mikið en fótboltaheimurinn var betri í gamla daga Nú snýst þetta miklu meira um peninga en áður snérist þetta meira um að búa til góða, uppalda fótboltamenn. Mesta rómantíkin í fótbolta er hollusta. Sú rómantík er nánast farin.“ Totti var spurður út í bestu fótboltamenn heims og hvort gamli Roma-maðurinn, Mo Salah, væri orðinn sá besti. „Salah bestur? Nei. Messi er bestur en ekki segja Ronaldo og Messi það.“ Ítalski boltinn Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira
Roma-goðsögnin Francesco Totti nýtur lífsins eftir að hafa lagt skóna á hilluna. Hann íhugaði að fara út í þjálfun en hefur lagt þær áætlanir á hilluna í bili. Totti átti að fara á þjálfaranámskeið í október en ákvað að sleppa námskeiðinu. „Ég er ekki að hugsa um þjálfun núna en kannski kemur það síðar. Löngunin til þess að þjálfa hefur ekki enn komið. Nú er ég að auglýsa Roma um allan heim,“ sagði Totti sem er í starfi hjá Roma eftir að hafa leikið allan sinn feril þar. Hann er ekki hrifinn af því hvernig fótboltaheimurinn hefur breyst. „Þetta hefur breyst mikið en fótboltaheimurinn var betri í gamla daga Nú snýst þetta miklu meira um peninga en áður snérist þetta meira um að búa til góða, uppalda fótboltamenn. Mesta rómantíkin í fótbolta er hollusta. Sú rómantík er nánast farin.“ Totti var spurður út í bestu fótboltamenn heims og hvort gamli Roma-maðurinn, Mo Salah, væri orðinn sá besti. „Salah bestur? Nei. Messi er bestur en ekki segja Ronaldo og Messi það.“
Ítalski boltinn Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira