Börn notuð sem skiptimynt Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. desember 2017 07:02 Árásir á börn hafa stóraukist. Vísir/Getty Háttsettur embættismaður hjá Sameinuðu þjóðunum segist óttast að veik börn, sem bíða þess nú að verða flutt frá stríðshrjáðu hverfi í Damaskus í Sýrlandi, séu notuð sem skiptimynt í samningaviðræðum uppreisnarmanna og stjórnarhersins. Jan Egeland, sérstakur erindreki í málefnum Sýrlands, telur að uppreisnarmenn hafi fallist á að láta menn hliðholla stjórnarhernum, sem verið hafa í haldi uppreisnarmanna úr haldi, í skiptum fyrir að koma börnunum undir læknishendur. Tólf börn voru flutt úr hverfinu í gær auk fjögurra í fyrradag og búist er við að þrettán fái að fara í dag. Um fjögurhundruð þúsund manns búa í austurhluta Ghouta, sem er hverfi í miðborg Damaskus sem búið er að sprengja aftur á steinöld eftir fjögurra ára umsátur.Algjört skeytingarleysi Talið er að tólf prósent barna sem þar búa glími við alvarlega vannæringu. UNICEF, barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, segir að árásir á börn hafi stóraukist í stríðsátökum síðustu missera samanborið við síðustu áratugi og hafi nú náð skelfilegum nýjum hæðum. Í nýrri skýrslu samtakanna segir að algert skeytingarleysi í garð barna ríki hjá hinum ýmsu stríðsaðilum víða um heim og að alþjóðalög sem verja eigi börn á stríðstímum séu að engu höfð. Framkvæmdastjóri Unicef, Manuel Fontaine, sagði í ræðu í gær að ráðist sé á börn á heimilum þeirra, í skólum og á leikvöllum. Um leið og hann fordæmdi þessa þróun ákallaði deiluaðila um allan heim og sagði að grimmd í garð barna megi aldrei taka sem eðlilegum eða gefnum hlut. Sameinuðu þjóðirnar Sýrland Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira
Háttsettur embættismaður hjá Sameinuðu þjóðunum segist óttast að veik börn, sem bíða þess nú að verða flutt frá stríðshrjáðu hverfi í Damaskus í Sýrlandi, séu notuð sem skiptimynt í samningaviðræðum uppreisnarmanna og stjórnarhersins. Jan Egeland, sérstakur erindreki í málefnum Sýrlands, telur að uppreisnarmenn hafi fallist á að láta menn hliðholla stjórnarhernum, sem verið hafa í haldi uppreisnarmanna úr haldi, í skiptum fyrir að koma börnunum undir læknishendur. Tólf börn voru flutt úr hverfinu í gær auk fjögurra í fyrradag og búist er við að þrettán fái að fara í dag. Um fjögurhundruð þúsund manns búa í austurhluta Ghouta, sem er hverfi í miðborg Damaskus sem búið er að sprengja aftur á steinöld eftir fjögurra ára umsátur.Algjört skeytingarleysi Talið er að tólf prósent barna sem þar búa glími við alvarlega vannæringu. UNICEF, barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, segir að árásir á börn hafi stóraukist í stríðsátökum síðustu missera samanborið við síðustu áratugi og hafi nú náð skelfilegum nýjum hæðum. Í nýrri skýrslu samtakanna segir að algert skeytingarleysi í garð barna ríki hjá hinum ýmsu stríðsaðilum víða um heim og að alþjóðalög sem verja eigi börn á stríðstímum séu að engu höfð. Framkvæmdastjóri Unicef, Manuel Fontaine, sagði í ræðu í gær að ráðist sé á börn á heimilum þeirra, í skólum og á leikvöllum. Um leið og hann fordæmdi þessa þróun ákallaði deiluaðila um allan heim og sagði að grimmd í garð barna megi aldrei taka sem eðlilegum eða gefnum hlut.
Sameinuðu þjóðirnar Sýrland Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira