Stjórnendur Miss America segja af sér Birgir Olgeirsson skrifar 24. desember 2017 10:12 Sam Haskell. Vísir/afp Framkvæmdastjóri félagsins sem sér um að halda Miss America-fegurðarsamkeppnina lét af störfum í gær ásamt öðrum stjórnendum keppninnar. Á vef Reuters er greint frá því að ástæðan sé tölvupóstsamskipti sem rötuðu í fjölmiðla í liðinni viku þar sem komu fram niðrandi ummæli forsvarsmanna keppninnar í garð fyrrverandi fegurðardrottninga. Sá sem var allt í öllu hjá Miss America heitir Sam Haskell en ásamt honum hafa formaður stjórnar félagsins, forstjóri og stjórnarmaður sagt af sér.Haskell hafði verið sendur í ótímabundið leyfi síðastliðinn föstudag eftir að fregnir af tölvupóstsamskiptunum rötuðu í fjölmiðla. Þessi fegurðarsamkeppni hefur lengi sætt gagnrýni fyrir að hlutgera konuar en hún er haldin árlega í Atlanta-borg. Lynn Weidner, stjórnarformaður félagsins, mun sem fyrr segir segja af sér en lætur ekki að störfum fyrr en nýj stjórn hefur verið kjörin.Josh Randle, forstjóri félagsins, hefur einnig sagt af sér en lætur ekki af störfum strax. Framkvæmdastjórinn, Sam Haskell, er sagður hafa ritað alls kyns óhróður um keppendurna í tölvupóstsamskiptum sínum við handritshöfund sem starfaði fyrir keppnina. Haskell á að hafa talað andstyggilega um holdafar stúlknanna, sem margar eru fyrrverandi sigurvegarar keppninnar, og kynlíf þeirra. Hann virðist hafa ýjað að því að einhverjar stúlknanna væru lauslátar og eru skrif hans þrungin drusluskömm. Erlent Tengdar fréttir Framkvæmdastjórinn hæddi og smánaði fegurðardrottningar Framkvæmdastjóra bandarísku fegurðarsamkeppninnar Ungfrú Ameríku (Miss America) hefur verið vikið úr starfi fyrir að rita ósæmilegar athugasemdir um stúlkur í keppninni. 23. desember 2017 14:12 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Fleiri fréttir Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Sjá meira
Framkvæmdastjóri félagsins sem sér um að halda Miss America-fegurðarsamkeppnina lét af störfum í gær ásamt öðrum stjórnendum keppninnar. Á vef Reuters er greint frá því að ástæðan sé tölvupóstsamskipti sem rötuðu í fjölmiðla í liðinni viku þar sem komu fram niðrandi ummæli forsvarsmanna keppninnar í garð fyrrverandi fegurðardrottninga. Sá sem var allt í öllu hjá Miss America heitir Sam Haskell en ásamt honum hafa formaður stjórnar félagsins, forstjóri og stjórnarmaður sagt af sér.Haskell hafði verið sendur í ótímabundið leyfi síðastliðinn föstudag eftir að fregnir af tölvupóstsamskiptunum rötuðu í fjölmiðla. Þessi fegurðarsamkeppni hefur lengi sætt gagnrýni fyrir að hlutgera konuar en hún er haldin árlega í Atlanta-borg. Lynn Weidner, stjórnarformaður félagsins, mun sem fyrr segir segja af sér en lætur ekki að störfum fyrr en nýj stjórn hefur verið kjörin.Josh Randle, forstjóri félagsins, hefur einnig sagt af sér en lætur ekki af störfum strax. Framkvæmdastjórinn, Sam Haskell, er sagður hafa ritað alls kyns óhróður um keppendurna í tölvupóstsamskiptum sínum við handritshöfund sem starfaði fyrir keppnina. Haskell á að hafa talað andstyggilega um holdafar stúlknanna, sem margar eru fyrrverandi sigurvegarar keppninnar, og kynlíf þeirra. Hann virðist hafa ýjað að því að einhverjar stúlknanna væru lauslátar og eru skrif hans þrungin drusluskömm.
Erlent Tengdar fréttir Framkvæmdastjórinn hæddi og smánaði fegurðardrottningar Framkvæmdastjóra bandarísku fegurðarsamkeppninnar Ungfrú Ameríku (Miss America) hefur verið vikið úr starfi fyrir að rita ósæmilegar athugasemdir um stúlkur í keppninni. 23. desember 2017 14:12 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Fleiri fréttir Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Sjá meira
Framkvæmdastjórinn hæddi og smánaði fegurðardrottningar Framkvæmdastjóra bandarísku fegurðarsamkeppninnar Ungfrú Ameríku (Miss America) hefur verið vikið úr starfi fyrir að rita ósæmilegar athugasemdir um stúlkur í keppninni. 23. desember 2017 14:12