Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Látum vaða í upphá stígvél Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Látum vaða í upphá stígvél Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour