Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour