Fengu sér húðflúr hjá 100 ára listakonu Guðný Hrönn skrifar 9. janúar 2018 09:30 Árni og Kristín þurftu að leggja á sig frekar óhefðbundna rútuferð til að komast í þorpið Buscalan, þar sem Whang-od Oggay starfar. „Þessi aðferð er mun sársaukaminni en sú með venjulegri tattúbyssu, þrátt fyrir að hún líti út fyrir að vera verri,“ segir Árni Guðmundsson en hann og kærasta hans, Kristín Inga Elísdóttir, fengu sér nýverið húðflúr frá goðsagnakenndu filippseysku húðflúrlistakonunni Whang-od Oggay eftir að hafa rekist á filippseyskan mann sem sagði þeim söguna af henni. Whang-od Oggay er 100 ára. Árni segir upplifunina í kringum það að fá húðflúr hjá henni hana verið magnaða. „Ferðalagið til hennar var stórkostleg upplifun eitt og sér. Ferðalagið samanstóð af tveggja daga rútuferð frá höfuðborginni Maníla, þriggja tíma ferð uppi á rútuþaki með stórkostlegu útsýni yfir hrísgrjónaakra og á endanum fjallgöngu upp í þorpið hennar, Buscalan,“ útskýrir Árni.Þegar Árni og Kristín voru komin í þorpið þar sem Whang-od býr fengu þau tíma til að hvílast. „Við gistum þar á gólfinu hjá einni fjölskyldunni þarna og drukkum bjór með heimamönnum. Daginn eftir fengum við svo að hitta Whang-od. Hún talar bara ættbálkstungumál þannig að samskipti voru erfið. En það var túlkur á staðnum og hún sagði túlkinum að henni þætti íslenski vegvísirinn, sem ég er með flúraðan á mig, fallegur.“ Spurður út í hvernig aðferð Whang-od noti til að húðflúra fólk segir hann: „Nálin sem hún notar er af sítrónutré og blekið er aska af brenndu tré. Síðan notar hún spýtur til að beita nálinni,“ segir Árni sem þótti gaman að upplifa stemninguna sem ríkti. Aðspurður hvort hann viti um aðra Íslendinga sem hafi fengið húðflúr hjá Whang-od segir Árni:„Ég veit ekki um neinn sem hefur farið til hennar. Og nú fer hver að verða síðastur því aðhún er að verða 101 árs.“ Húðflúr Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira
„Þessi aðferð er mun sársaukaminni en sú með venjulegri tattúbyssu, þrátt fyrir að hún líti út fyrir að vera verri,“ segir Árni Guðmundsson en hann og kærasta hans, Kristín Inga Elísdóttir, fengu sér nýverið húðflúr frá goðsagnakenndu filippseysku húðflúrlistakonunni Whang-od Oggay eftir að hafa rekist á filippseyskan mann sem sagði þeim söguna af henni. Whang-od Oggay er 100 ára. Árni segir upplifunina í kringum það að fá húðflúr hjá henni hana verið magnaða. „Ferðalagið til hennar var stórkostleg upplifun eitt og sér. Ferðalagið samanstóð af tveggja daga rútuferð frá höfuðborginni Maníla, þriggja tíma ferð uppi á rútuþaki með stórkostlegu útsýni yfir hrísgrjónaakra og á endanum fjallgöngu upp í þorpið hennar, Buscalan,“ útskýrir Árni.Þegar Árni og Kristín voru komin í þorpið þar sem Whang-od býr fengu þau tíma til að hvílast. „Við gistum þar á gólfinu hjá einni fjölskyldunni þarna og drukkum bjór með heimamönnum. Daginn eftir fengum við svo að hitta Whang-od. Hún talar bara ættbálkstungumál þannig að samskipti voru erfið. En það var túlkur á staðnum og hún sagði túlkinum að henni þætti íslenski vegvísirinn, sem ég er með flúraðan á mig, fallegur.“ Spurður út í hvernig aðferð Whang-od noti til að húðflúra fólk segir hann: „Nálin sem hún notar er af sítrónutré og blekið er aska af brenndu tré. Síðan notar hún spýtur til að beita nálinni,“ segir Árni sem þótti gaman að upplifa stemninguna sem ríkti. Aðspurður hvort hann viti um aðra Íslendinga sem hafi fengið húðflúr hjá Whang-od segir Árni:„Ég veit ekki um neinn sem hefur farið til hennar. Og nú fer hver að verða síðastur því aðhún er að verða 101 árs.“
Húðflúr Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira