Frakkar minnast fórnarlamba Charlie Hebdo árásarinnar Ingvar Þór Björnsson skrifar 7. janúar 2018 16:53 Emmanuel Macron, forseti Frakklands, og Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísarborar, voru meðal þeirra sem tóku þátt í athöfninni. Vísir/AFP Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vottaði fórnarlömbum Charlie Hebdo hryðjuverkaárásarinnar virðingu sína í dag. Þrjú ár eru síðan sautján manns létust þegar þrír menn réðust inn á ritstjórnarskriftofur satírutímaritsins Charlie Hebdo í Parísarborg. Tólf létu lífið og ellefu særðust í árásinni á skrifstofu Charlie Hebdo. Degi seinna var lögreglukona myrt fyrir utan París og þann 9. janúar myrti vopnaður maður fjóra í matvöruverslun gyðinga í borginni. Minningarathöfnin hófst í dag fyrir utan gömlu húsakynni Charlie Hebdo. Nöfn fórnarlambanna voru lesin upp og blómsveigar settir við bygginguna. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, og Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísarborar, voru meðal þeirra sem tóku þátt í athöfninni. Þá var lögreglumanni sem skotinn var til bana af hryðjuverkamönnunum vottuð virðing þar sem hann var myrtur og síðan var haldið í matvöruverslunina til að votta þeim virðingu sem létust þar. Árásin var skipulögð af bræðrunum Said Kouachi og Chérif Kouachi sem voru felldir af lögreglu tveimur dögum síðar. Afsprengi al-Qaida lýsti yfir ábyrgð vegna árásarinnar.Þann níunda janúar 2015 myrti vopnaður maður fjóra í matvöruversluninni.Vísir/AFPNeyðarástandi var lýst yfir í Frakklandi í janúar árið 2015 þegar árás var gerð á skrifstofur tímaritsins Charlie Hebdo.Vísir/AFPSíðan 2015 hafa um sjö þúsund hermenn haldið til á götum borga Frakklands.Vísir/AFP Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Réðust til atlögu gegn al-Qaeda í Jemen Bandarískir hermenn felldu sjö vígamenn í nótt. 23. maí 2017 10:00 Tvær konur myrtar í hnífaárás í Marseille Árásarmaðurinn var skotinn til bana af hermönnum. 1. október 2017 13:43 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Sjá meira
Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vottaði fórnarlömbum Charlie Hebdo hryðjuverkaárásarinnar virðingu sína í dag. Þrjú ár eru síðan sautján manns létust þegar þrír menn réðust inn á ritstjórnarskriftofur satírutímaritsins Charlie Hebdo í Parísarborg. Tólf létu lífið og ellefu særðust í árásinni á skrifstofu Charlie Hebdo. Degi seinna var lögreglukona myrt fyrir utan París og þann 9. janúar myrti vopnaður maður fjóra í matvöruverslun gyðinga í borginni. Minningarathöfnin hófst í dag fyrir utan gömlu húsakynni Charlie Hebdo. Nöfn fórnarlambanna voru lesin upp og blómsveigar settir við bygginguna. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, og Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísarborar, voru meðal þeirra sem tóku þátt í athöfninni. Þá var lögreglumanni sem skotinn var til bana af hryðjuverkamönnunum vottuð virðing þar sem hann var myrtur og síðan var haldið í matvöruverslunina til að votta þeim virðingu sem létust þar. Árásin var skipulögð af bræðrunum Said Kouachi og Chérif Kouachi sem voru felldir af lögreglu tveimur dögum síðar. Afsprengi al-Qaida lýsti yfir ábyrgð vegna árásarinnar.Þann níunda janúar 2015 myrti vopnaður maður fjóra í matvöruversluninni.Vísir/AFPNeyðarástandi var lýst yfir í Frakklandi í janúar árið 2015 þegar árás var gerð á skrifstofur tímaritsins Charlie Hebdo.Vísir/AFPSíðan 2015 hafa um sjö þúsund hermenn haldið til á götum borga Frakklands.Vísir/AFP
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Réðust til atlögu gegn al-Qaeda í Jemen Bandarískir hermenn felldu sjö vígamenn í nótt. 23. maí 2017 10:00 Tvær konur myrtar í hnífaárás í Marseille Árásarmaðurinn var skotinn til bana af hermönnum. 1. október 2017 13:43 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Sjá meira
Réðust til atlögu gegn al-Qaeda í Jemen Bandarískir hermenn felldu sjö vígamenn í nótt. 23. maí 2017 10:00
Tvær konur myrtar í hnífaárás í Marseille Árásarmaðurinn var skotinn til bana af hermönnum. 1. október 2017 13:43