Nýr Land Cruiser kynntur Finnur Thorlacius skrifar 4. janúar 2018 15:42 Það telst ávallt til frétta þegar ný útgáfa Toyota Land Cruiser er kynnt til sögunnar. Næstkomandi laugardag, 6. janúar kl. 12-16 verður fyrsta stórsýning ársins hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri. Og Toyotaárið byrjar vel því frumsýna á Land Cruiser 150, Íslandsjeppann í nýrri útgáfu. Töluverðar breytingar hafa orðið á útliti Land Cruiser 150 sem og á innréttingu bílsins. Þá hefur búnaður Land Cruiser fyrir akstur á torfærum vegum verið aukinn og margvíslegar breytingar verið gerðar á þægindum og aukið við öryggisbúnað. Land Cruiser fæst í fjórum útfærslum, LX, GX, VX og Luxury og verð er frá 7.490.000kr. Mest lesið Rok og rigning sama hvert er litið Veður Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent
Næstkomandi laugardag, 6. janúar kl. 12-16 verður fyrsta stórsýning ársins hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri. Og Toyotaárið byrjar vel því frumsýna á Land Cruiser 150, Íslandsjeppann í nýrri útgáfu. Töluverðar breytingar hafa orðið á útliti Land Cruiser 150 sem og á innréttingu bílsins. Þá hefur búnaður Land Cruiser fyrir akstur á torfærum vegum verið aukinn og margvíslegar breytingar verið gerðar á þægindum og aukið við öryggisbúnað. Land Cruiser fæst í fjórum útfærslum, LX, GX, VX og Luxury og verð er frá 7.490.000kr.
Mest lesið Rok og rigning sama hvert er litið Veður Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent