Sól og sumar hjá Rodebjer Ritstjórn skrifar 3. janúar 2018 19:45 Glamour/Skjáskot, Rodebjer Ný lína frá Rodebjer hefur allt sem okkur vantar núna, sól, sumar og liti. Á köldum miðvikudegi verður að viðurkenna að við hlökkum til sumarsins, og þessi lína gefur okkur örlítið forskot. Myndirnar voru teknar á hinum draumkennda Amalfi Coast í Ítalíu, sem gefur þessari línu mikla stemningu. Síðir kjólar, bæði rómantískir og aðeins stífari, sem munu sóma sér vel bæði á ströndinni og heima í bænum. Mikið er um falleg mynstur og körfutöskur sem verða án efa vinsælar í sumar. Við látum okkur dreyma um betra veður og að komast aðeins úr þessum kulda, þessar myndir hjálpa mikið til. Mest lesið Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Silkimjúkir flauelsdraumar Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour
Ný lína frá Rodebjer hefur allt sem okkur vantar núna, sól, sumar og liti. Á köldum miðvikudegi verður að viðurkenna að við hlökkum til sumarsins, og þessi lína gefur okkur örlítið forskot. Myndirnar voru teknar á hinum draumkennda Amalfi Coast í Ítalíu, sem gefur þessari línu mikla stemningu. Síðir kjólar, bæði rómantískir og aðeins stífari, sem munu sóma sér vel bæði á ströndinni og heima í bænum. Mikið er um falleg mynstur og körfutöskur sem verða án efa vinsælar í sumar. Við látum okkur dreyma um betra veður og að komast aðeins úr þessum kulda, þessar myndir hjálpa mikið til.
Mest lesið Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Silkimjúkir flauelsdraumar Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour