Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Ritstjórn skrifar 16. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Hin sextán ára gamla fyrirsæta Kaia Gerber er ansi áberandi þessa dagana, og hefur nú tilkynnt um samstarf með Karl Lagerfeld. Kaia mun hanna litla línu fyrir merki hans sem ber nafnið Karl Lagerfeld. Línan kemur í verslanir í haust. Þó að lítið hafi verið sagt um línuna þá segir í tilkynningu að línan muni sameina franskan stíl Karl Lagerfeld og afslappaðan Los Angeles stíl Kaia Gerber. Cindy Crawford, móðir Kaiu, var ein af aðalfyrirsætum Karls árum áður, og hefur hann nú tekið dóttur hennar að sér. Karl er líka eins og margir vita, listrænn stjórnandi tískuhúss Chanel þar sem Kaia hefur oft gengið tískupallana. Það verður fróðlegt að sjá hvernig línan mun takast til, en augljóst er, að vinsældir Kaiu eru munu ekki fara dvínandi á næstunni. Kaia hefur oft gengið tískupallana fyrir Chanel. Vorlína Chanel fyrir 2018. Mest lesið 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour
Hin sextán ára gamla fyrirsæta Kaia Gerber er ansi áberandi þessa dagana, og hefur nú tilkynnt um samstarf með Karl Lagerfeld. Kaia mun hanna litla línu fyrir merki hans sem ber nafnið Karl Lagerfeld. Línan kemur í verslanir í haust. Þó að lítið hafi verið sagt um línuna þá segir í tilkynningu að línan muni sameina franskan stíl Karl Lagerfeld og afslappaðan Los Angeles stíl Kaia Gerber. Cindy Crawford, móðir Kaiu, var ein af aðalfyrirsætum Karls árum áður, og hefur hann nú tekið dóttur hennar að sér. Karl er líka eins og margir vita, listrænn stjórnandi tískuhúss Chanel þar sem Kaia hefur oft gengið tískupallana. Það verður fróðlegt að sjá hvernig línan mun takast til, en augljóst er, að vinsældir Kaiu eru munu ekki fara dvínandi á næstunni. Kaia hefur oft gengið tískupallana fyrir Chanel. Vorlína Chanel fyrir 2018.
Mest lesið 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour