Fyrsta Íslandsmót ársins í Laugardalshöllinni um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2018 19:45 Richard Sæþór Sigurðsson tók við bikarnum í fyrra. Vísir/Stefán Fyrstu Íslandsmeistarar ársins 2018 verða krýndir í Laugardalshöllinni um komandi helgi en þá fer fram úrslitakeppni Íslandsmótsins í innanhúsfótbolta. Úrslitakeppnin hefst á föstudaginn með átta liða úrslitum hjá körlunum en á laugardaginn eru undanúrslitin í bæði karla- og kvennaflokki og síðan er leikið til úrslita um titilinn á sunnudaginn. Ríkjandi meistarar í báðum flokkum, karlalið Selfoss og kvennalið Álftanes, taka þátt um helgina og geta því varið titil sinn. Selfoss vann 3-2 sigur á Víkingi frá Ólafsvík í úrslitaleik karla fyrir ári síðan en Álftanes vann aftur á móti 4-3 sigur á Selfossi í úrslitaleik kvenna í byrjun janúar 2017.Leikjadagskráin á úrslitahelginni er eftirfarandi:FöstudagurÁtta liða úrslit karla Iða – Selfoss: Selfoss – Snæfell/UDN klukkan 19.00 Laugardalshöll: Leiknir/KB – Augnablik klukkan 19.00 Varmá: Afturelding/Hvíti Riddarinn – Víkingur Ó. klukkan 19.00 Laugardalshöll: Vængir Júpíters – Stál-úlfur klukkan 20.30LaugardagurUndanúrslit kvenna: Laugardalshöll: Breiðablik/Augnablik – Sindri klukkan 11.00 Laugardalshöll: Selfoss – Álftanes klukkan 12.30Undanúrslit karla: Laugardalshöll: Selfoss/Snæfell – LeiknirKB/Augnablik klukkan 14.00 Laugardalshöll: Afturelding/Víkingur Ó. – Vængir Júpíters/Stál-úlfur klukkan 15.30Sunnudagur Laugardalshöll: Úrslitaleikur kvenna klukkan 12.15 Laugardalshöll: Úrslitaleikur karla klukkan 14.00 Íslenski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
Fyrstu Íslandsmeistarar ársins 2018 verða krýndir í Laugardalshöllinni um komandi helgi en þá fer fram úrslitakeppni Íslandsmótsins í innanhúsfótbolta. Úrslitakeppnin hefst á föstudaginn með átta liða úrslitum hjá körlunum en á laugardaginn eru undanúrslitin í bæði karla- og kvennaflokki og síðan er leikið til úrslita um titilinn á sunnudaginn. Ríkjandi meistarar í báðum flokkum, karlalið Selfoss og kvennalið Álftanes, taka þátt um helgina og geta því varið titil sinn. Selfoss vann 3-2 sigur á Víkingi frá Ólafsvík í úrslitaleik karla fyrir ári síðan en Álftanes vann aftur á móti 4-3 sigur á Selfossi í úrslitaleik kvenna í byrjun janúar 2017.Leikjadagskráin á úrslitahelginni er eftirfarandi:FöstudagurÁtta liða úrslit karla Iða – Selfoss: Selfoss – Snæfell/UDN klukkan 19.00 Laugardalshöll: Leiknir/KB – Augnablik klukkan 19.00 Varmá: Afturelding/Hvíti Riddarinn – Víkingur Ó. klukkan 19.00 Laugardalshöll: Vængir Júpíters – Stál-úlfur klukkan 20.30LaugardagurUndanúrslit kvenna: Laugardalshöll: Breiðablik/Augnablik – Sindri klukkan 11.00 Laugardalshöll: Selfoss – Álftanes klukkan 12.30Undanúrslit karla: Laugardalshöll: Selfoss/Snæfell – LeiknirKB/Augnablik klukkan 14.00 Laugardalshöll: Afturelding/Víkingur Ó. – Vængir Júpíters/Stál-úlfur klukkan 15.30Sunnudagur Laugardalshöll: Úrslitaleikur kvenna klukkan 12.15 Laugardalshöll: Úrslitaleikur karla klukkan 14.00
Íslenski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann