Hætta rannsókn á Glitnisleka: Fjölmiðlamenn neituðu að gefa upp hvernig þeir fengu gögnin Birgir Olgeirsson skrifar 18. janúar 2018 18:29 Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari. Embætti héraðssaksóknara hefur hætt rannsókn á leka úr Glitni. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari staðfestir þetta í samtali við fréttastofu Ríkisútvarpsins. Þar segir hann að rannsókninni hafi verið hætt þar sem ekki hafi tekist að upplýsa hver bæri ábyrgð á lekanum sem varðaði meðal annars gögn um hlutabréfaeign hæstaréttardómara og viðskipti Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra og öðrum sem tengjast honum fyrir hrun. Það var fjármálaeftirlitið sem kærði gagnalekann úr þrotabúi Glitnis til héraðssaksóknara en kæran snéri eingöngu að þeim upplýsingum sem höfðu verið birtar í fjölmiðlum og lögð fram vegna gruns um brot á bankaleynd. Ólafur Þór segir í samtali við RÚV að milli 20 til 30 hafi verið yfirheyrðir vegna málsins en það hafi ekki varpað ljósi á lekann. Hann segir í það minnsta 12 fjölmiðlamenn hafa verið boðaða í yfirheyrslu en þeir borið fyrir sig lög um vernda heimildarmanna og ekki svarað því hvernig þeir fengu gögnin. Glitnir HoldCo fékk lögbann á frekari fréttaflutning Stundarinnar á þessum gögnum. Aðalmeðferð í málinu fór í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir skömmu og er nú beðið eftir að dómur verði kveðinn upp. Lögbann Glitnis Tengdar fréttir „Frekar myndum við fara í fangelsi“ Aðalmeðferð í lögbannsmáli Glitnis HoldCo gegn Stundinni fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 5. janúar 2018 09:05 Aðalmeðferð lýkur í dag: Segja lögbannið ekki snúast um fyrrverandi forsætisráðherra Í dag lýkur aðalmeðferð við Héraðsdóm Reykjavíkur í lögbannsmáli Glitnis HoldCo gegn fjölmiðlunum Stundinni og Reykjavik Media. Stefnendur þrotabús Glitnis segja að málið snúist ekki um Bjarna Benediktsson, fyrrverandi forsætisráðherra, og tengsl hans við bankann né kosningar sem fram fóru í október. 5. janúar 2018 14:43 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Embætti héraðssaksóknara hefur hætt rannsókn á leka úr Glitni. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari staðfestir þetta í samtali við fréttastofu Ríkisútvarpsins. Þar segir hann að rannsókninni hafi verið hætt þar sem ekki hafi tekist að upplýsa hver bæri ábyrgð á lekanum sem varðaði meðal annars gögn um hlutabréfaeign hæstaréttardómara og viðskipti Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra og öðrum sem tengjast honum fyrir hrun. Það var fjármálaeftirlitið sem kærði gagnalekann úr þrotabúi Glitnis til héraðssaksóknara en kæran snéri eingöngu að þeim upplýsingum sem höfðu verið birtar í fjölmiðlum og lögð fram vegna gruns um brot á bankaleynd. Ólafur Þór segir í samtali við RÚV að milli 20 til 30 hafi verið yfirheyrðir vegna málsins en það hafi ekki varpað ljósi á lekann. Hann segir í það minnsta 12 fjölmiðlamenn hafa verið boðaða í yfirheyrslu en þeir borið fyrir sig lög um vernda heimildarmanna og ekki svarað því hvernig þeir fengu gögnin. Glitnir HoldCo fékk lögbann á frekari fréttaflutning Stundarinnar á þessum gögnum. Aðalmeðferð í málinu fór í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir skömmu og er nú beðið eftir að dómur verði kveðinn upp.
Lögbann Glitnis Tengdar fréttir „Frekar myndum við fara í fangelsi“ Aðalmeðferð í lögbannsmáli Glitnis HoldCo gegn Stundinni fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 5. janúar 2018 09:05 Aðalmeðferð lýkur í dag: Segja lögbannið ekki snúast um fyrrverandi forsætisráðherra Í dag lýkur aðalmeðferð við Héraðsdóm Reykjavíkur í lögbannsmáli Glitnis HoldCo gegn fjölmiðlunum Stundinni og Reykjavik Media. Stefnendur þrotabús Glitnis segja að málið snúist ekki um Bjarna Benediktsson, fyrrverandi forsætisráðherra, og tengsl hans við bankann né kosningar sem fram fóru í október. 5. janúar 2018 14:43 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
„Frekar myndum við fara í fangelsi“ Aðalmeðferð í lögbannsmáli Glitnis HoldCo gegn Stundinni fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 5. janúar 2018 09:05
Aðalmeðferð lýkur í dag: Segja lögbannið ekki snúast um fyrrverandi forsætisráðherra Í dag lýkur aðalmeðferð við Héraðsdóm Reykjavíkur í lögbannsmáli Glitnis HoldCo gegn fjölmiðlunum Stundinni og Reykjavik Media. Stefnendur þrotabús Glitnis segja að málið snúist ekki um Bjarna Benediktsson, fyrrverandi forsætisráðherra, og tengsl hans við bankann né kosningar sem fram fóru í október. 5. janúar 2018 14:43