Drottningarnar lokuðu sýningu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 21:00 Glamour/Getty Kim Jones, yfirhönnuður karlalínu tískuhússins Louis Vuitton fékk standandi lófaklapp í lok sýningar sinnar í París í dag en þetta var hans síðasta sýningu fyrir tískuhúsið fræga. Það voru líka engir amatörar sem gengu sýninguna því þó að þetta væri sýning fyrir karlalínuna þá stálu Kate Moss og Naomi Campbell senunni þar sem þær lokuðu sýningunni ásamt hönnuðinum sjálfum. Klæddar í lakkkápum sem frægu lógói Louis Vuitton og gönguskóm, trend sem er svo sannarlega komið til að vera fyrir næsta vetur. Victoria Beckham var að sjálfsögðu á fremsta bekk ásamt syni sínum og eiginmanni, David Beckham. Mest lesið Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour "Óraunverulegt að sjá fatalínuna mína á Vogue" Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour
Kim Jones, yfirhönnuður karlalínu tískuhússins Louis Vuitton fékk standandi lófaklapp í lok sýningar sinnar í París í dag en þetta var hans síðasta sýningu fyrir tískuhúsið fræga. Það voru líka engir amatörar sem gengu sýninguna því þó að þetta væri sýning fyrir karlalínuna þá stálu Kate Moss og Naomi Campbell senunni þar sem þær lokuðu sýningunni ásamt hönnuðinum sjálfum. Klæddar í lakkkápum sem frægu lógói Louis Vuitton og gönguskóm, trend sem er svo sannarlega komið til að vera fyrir næsta vetur. Victoria Beckham var að sjálfsögðu á fremsta bekk ásamt syni sínum og eiginmanni, David Beckham.
Mest lesið Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour "Óraunverulegt að sjá fatalínuna mína á Vogue" Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour