Þeim var boðið ásamt forsetahjónunum í hátíðarkvöldverð Svíakonungs Atli Ísleifsson skrifar 17. janúar 2018 21:01 Ágústa Johnson og Daníel prins, eiginmaður Viktoríu krónprinsessu. Vísir/Atli Mikið var um dýrðir þegar fjölmenni mætti í hátíðarkvöldverð Karls Gústafs Svíakonungs til heiðurs forsetahjónunum íslensku, Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid, í sænsku konungshöllinni í kvöld. Á annað hundrað manns var boðið – fólk úr hinum ýmsu geirum íslensks og sænsks þjóðlífs. Þriggja daga opinber heimsókn forsetahjónanna til Svíþjóðar hófst í hádeginu. Matseðill kvöldsins var glæsilegur þar sem boðið var upp á bleikju-confit í forrétt, smjörbakaðan þorsk, hjartarkjöt með fontant kartöflum í aðalrétt og sítrónumousse og jógúrtís í eftirrétt. Áætlað er að veisluhöldin standi til miðnættis að íslenskum tíma. Ari Eldjárn gengur upp að Karli Svíakonungi.Vísir/Atli Sænska konungshöllin hefur birt lista yfir alla þá sem boðið var í veisluna þar sem meðal annars mátti sjá Daníel prins, Karl Filippus prins og Sofiu eiginkonu hans, knattspyrnuþjálfarann Lars Lagerbäck, Ara Eldjárn, Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, Urban Ahlin, forseta sænska þingsins, Eddu Magnason leikkonu, Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Ágústu Johnson, Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, Estrid Brekkan, sendiherra Íslands í Svíþjóð. auk fjölda fólks úr fræðasamfélaginu og viðskiptalífinu. Hér má sjá gestalistann í heild sinni. Daniel prins, Sofia og Karl Filippus prins.Vísir/Atli Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherran, Sturla Sigurjónsson ráðuneytisstjóri og Ari Eldjárn.Vísir/Atli Lars okkar heilsar Karli konungi.Vísir/Atli Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra heilsar Guðna Th. Jóhannessyni. Eliza Reid og Silvia drottning eru einnig á myndinni.Vísir/Atli Eliza forsetafrú og Karl Gústaf konungur ræða saman við matarborðið í sænsku konungshöllinni.Vísir/Atli Guðni Th. Jóhannesson, Karl Gústaf Svíakonungur, Eliza Reid og Silvia drottning ganga inn í móttökusal í konungshöllinni.Vísir/Atli Silvia drottning og Guðni Th. Jóhannesson.Vísir/Atli Forseti Íslands Kóngafólk Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Íslendingar erlendis Samkvæmislífið Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Guðni þakkaði Svíakonungi fyrir lánið á Lars Lagerbäck Þriggja daga opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Elizu Reid forsetafrúar til Svíþjóðar hófst í dag. 17. janúar 2018 12:45 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Mikið var um dýrðir þegar fjölmenni mætti í hátíðarkvöldverð Karls Gústafs Svíakonungs til heiðurs forsetahjónunum íslensku, Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid, í sænsku konungshöllinni í kvöld. Á annað hundrað manns var boðið – fólk úr hinum ýmsu geirum íslensks og sænsks þjóðlífs. Þriggja daga opinber heimsókn forsetahjónanna til Svíþjóðar hófst í hádeginu. Matseðill kvöldsins var glæsilegur þar sem boðið var upp á bleikju-confit í forrétt, smjörbakaðan þorsk, hjartarkjöt með fontant kartöflum í aðalrétt og sítrónumousse og jógúrtís í eftirrétt. Áætlað er að veisluhöldin standi til miðnættis að íslenskum tíma. Ari Eldjárn gengur upp að Karli Svíakonungi.Vísir/Atli Sænska konungshöllin hefur birt lista yfir alla þá sem boðið var í veisluna þar sem meðal annars mátti sjá Daníel prins, Karl Filippus prins og Sofiu eiginkonu hans, knattspyrnuþjálfarann Lars Lagerbäck, Ara Eldjárn, Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, Urban Ahlin, forseta sænska þingsins, Eddu Magnason leikkonu, Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Ágústu Johnson, Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, Estrid Brekkan, sendiherra Íslands í Svíþjóð. auk fjölda fólks úr fræðasamfélaginu og viðskiptalífinu. Hér má sjá gestalistann í heild sinni. Daniel prins, Sofia og Karl Filippus prins.Vísir/Atli Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherran, Sturla Sigurjónsson ráðuneytisstjóri og Ari Eldjárn.Vísir/Atli Lars okkar heilsar Karli konungi.Vísir/Atli Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra heilsar Guðna Th. Jóhannessyni. Eliza Reid og Silvia drottning eru einnig á myndinni.Vísir/Atli Eliza forsetafrú og Karl Gústaf konungur ræða saman við matarborðið í sænsku konungshöllinni.Vísir/Atli Guðni Th. Jóhannesson, Karl Gústaf Svíakonungur, Eliza Reid og Silvia drottning ganga inn í móttökusal í konungshöllinni.Vísir/Atli Silvia drottning og Guðni Th. Jóhannesson.Vísir/Atli
Forseti Íslands Kóngafólk Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Íslendingar erlendis Samkvæmislífið Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Guðni þakkaði Svíakonungi fyrir lánið á Lars Lagerbäck Þriggja daga opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Elizu Reid forsetafrúar til Svíþjóðar hófst í dag. 17. janúar 2018 12:45 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Guðni þakkaði Svíakonungi fyrir lánið á Lars Lagerbäck Þriggja daga opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Elizu Reid forsetafrúar til Svíþjóðar hófst í dag. 17. janúar 2018 12:45