Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Ritstjórn skrifar 28. janúar 2018 21:00 Glamour/Getty Leikaraparið Jamie Fox og Katie Holmes kom í fyrsta sinn saman á opinberan viðburð í fyrirpartý fyrir Grammy verðlaunahátíðina í gærkvöldi. Þau hafa verið par um nokkurt skeið en haldið sambandinu frá kastljósi fjölmiðla síðan þau byrjuðu saman. Holmes var síðast gift leikaranum Tom Cruise og eiga þau saman dótturina Suri Cruise. Hjónabandið var mikið í sviðljósinu og skilnaðurinn varð að miklu fjölmiðlafári árið 2012. Fox og Holmes hafa verið vinir lengi en samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs þá breyttist vinskapurinn í rómans árið 2013. Það var því löngu orðið tímabært fyrir parið að opinbera ást sína - og af myndunum að dæma líður þeim svo sannarlega vel saman. Grammy Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour
Leikaraparið Jamie Fox og Katie Holmes kom í fyrsta sinn saman á opinberan viðburð í fyrirpartý fyrir Grammy verðlaunahátíðina í gærkvöldi. Þau hafa verið par um nokkurt skeið en haldið sambandinu frá kastljósi fjölmiðla síðan þau byrjuðu saman. Holmes var síðast gift leikaranum Tom Cruise og eiga þau saman dótturina Suri Cruise. Hjónabandið var mikið í sviðljósinu og skilnaðurinn varð að miklu fjölmiðlafári árið 2012. Fox og Holmes hafa verið vinir lengi en samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs þá breyttist vinskapurinn í rómans árið 2013. Það var því löngu orðið tímabært fyrir parið að opinbera ást sína - og af myndunum að dæma líður þeim svo sannarlega vel saman.
Grammy Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour