Ólafía Þórunn keppir ekki í dag | Leik frestað vegna veðurs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2018 15:45 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og kollegar hennar fá ekkert draumaveður á Paradísareyju. mynd/golf.is/seth Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun ekki spila annan hringinn sinn á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum í dag. Ástæðan er að mótshaldarar hafa flautað daginn af vegna slæms veðurs. Það hefur verið mikið rok á Paradísareyju í dag og í gær og spáin segir að það sé ekkert að breytast. Mótshaldarar flautuðu því daginn af.Due to the forecast of continued high winds, play has been suspended for the day @PureSilkLPGA. — LPGA (@LPGA) January 26, 2018 Samkvæmt upplýsingum frá LPGA þá er ekkert búið að ákveða um framhaldið á mótinu. Ólafía Þórunn lék á 77 höggum á fyrsta deginum í gær eða fjórum höggum yfir pari. Það skilaði henni í 73. sæti af 108 keppendum. Dagurinn byrjaði reyndar ekki vel fyrir Ólafíu sem var með bit á fætinum þegar hún vaknaði.Me: “Aaaahh I have a bite under my foot. Those little suckers!” -Everyone gets what they deserve -Thomas..... jáokei — Olafia Kristinsd. (@olafiakri) January 26, 2018 Golf Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun ekki spila annan hringinn sinn á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum í dag. Ástæðan er að mótshaldarar hafa flautað daginn af vegna slæms veðurs. Það hefur verið mikið rok á Paradísareyju í dag og í gær og spáin segir að það sé ekkert að breytast. Mótshaldarar flautuðu því daginn af.Due to the forecast of continued high winds, play has been suspended for the day @PureSilkLPGA. — LPGA (@LPGA) January 26, 2018 Samkvæmt upplýsingum frá LPGA þá er ekkert búið að ákveða um framhaldið á mótinu. Ólafía Þórunn lék á 77 höggum á fyrsta deginum í gær eða fjórum höggum yfir pari. Það skilaði henni í 73. sæti af 108 keppendum. Dagurinn byrjaði reyndar ekki vel fyrir Ólafíu sem var með bit á fætinum þegar hún vaknaði.Me: “Aaaahh I have a bite under my foot. Those little suckers!” -Everyone gets what they deserve -Thomas..... jáokei — Olafia Kristinsd. (@olafiakri) January 26, 2018
Golf Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira