Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Beint af tískupallinum í sölu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Beint af tískupallinum í sölu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour