Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Gerir íþróttafatalínu með Reebook Glamour Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Gerir íþróttafatalínu með Reebook Glamour Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Glamour