Yfirhafnir mikilvægastar í París Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 09:15 Glamour/Getty Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum. Mest lesið Blake Lively í neon gulum kjól Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour
Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum.
Mest lesið Blake Lively í neon gulum kjól Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour