Tómas fjölmörgum vinum harmdauði Heimir Már Pétursson skrifar 24. janúar 2018 20:30 Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var yfirleitt kallaður, er fjölmörgum harmdauði enda var hann ákaflega virtur og vinsæll í tónlistarheiminum. Hann lést í gær eftir snarpa baráttu við krabbamein. Tómas var bassaleikari Stuðmanna og Þursaflokksins en lék einnig með fjölmörgu öðru tónlistarfólki bæði inn á hljómplötur og á tónleikum. Hann var mjög fjölhæfur tónlistarmaður og réði við flestar tónlistarstefnur eins og langur og farsæll ferill hans sýnir. En hann var líka einn af eftirsóttustu upptökustjórum landsins og kom að upptökum mikils fjölda hljómplatna með mjög fjölbreyttum hópi tónlistarfólks. Tómas fæddist hinn 23. maí árið 1954 og hefði því orðið sextíu og fjögurra ára í vor. Hann lætur eftir sig eiginmann. Tómas var alúðlegur í samskiptum og átti auðvelt með að vinna með fólki en hann var líka mikill húmoristi og sagnabrunnur. Það er því ekki úr vegi að kveðja hann með ógleymanlegum söng hans með Þursaflokknum í laginu um sjómanninn Jón sem var bæði kræfur karl og hraustur, eins og heyra má í innslaginu með þessari frétt. Tónlist Tengdar fréttir Tómas Tómasson tónlistarmaður fallinn frá Tónlistarheimurinn sleginn vegna fráfalls Tómasar. 23. janúar 2018 22:24 Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var yfirleitt kallaður, er fjölmörgum harmdauði enda var hann ákaflega virtur og vinsæll í tónlistarheiminum. Hann lést í gær eftir snarpa baráttu við krabbamein. Tómas var bassaleikari Stuðmanna og Þursaflokksins en lék einnig með fjölmörgu öðru tónlistarfólki bæði inn á hljómplötur og á tónleikum. Hann var mjög fjölhæfur tónlistarmaður og réði við flestar tónlistarstefnur eins og langur og farsæll ferill hans sýnir. En hann var líka einn af eftirsóttustu upptökustjórum landsins og kom að upptökum mikils fjölda hljómplatna með mjög fjölbreyttum hópi tónlistarfólks. Tómas fæddist hinn 23. maí árið 1954 og hefði því orðið sextíu og fjögurra ára í vor. Hann lætur eftir sig eiginmann. Tómas var alúðlegur í samskiptum og átti auðvelt með að vinna með fólki en hann var líka mikill húmoristi og sagnabrunnur. Það er því ekki úr vegi að kveðja hann með ógleymanlegum söng hans með Þursaflokknum í laginu um sjómanninn Jón sem var bæði kræfur karl og hraustur, eins og heyra má í innslaginu með þessari frétt.
Tónlist Tengdar fréttir Tómas Tómasson tónlistarmaður fallinn frá Tónlistarheimurinn sleginn vegna fráfalls Tómasar. 23. janúar 2018 22:24 Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Tómas Tómasson tónlistarmaður fallinn frá Tónlistarheimurinn sleginn vegna fráfalls Tómasar. 23. janúar 2018 22:24