Sú fljótasta á ættir að rekja til Jamaíku: Stefnir á Ólympíuleika Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. janúar 2018 20:15 Tiana Ósk Whitworth, spretthlaupari úr ÍR, bætti um helgina þriggja ára Íslandsmet í 60 metra hlaupi innanhúss er hún hljóp á 7,47 sekúndum á Stórmóti ÍR. Hún segist hafa haft augastað á metinu. „Ég sá samt ekki fram á að ná því strax á fyrsta móti tímabilsins. Þetta er því vonum framar og boðar gott fyrir tímabilið,“ sagði hún. 100 metra hlaup er hennar sterkasta grein utanhúss og stefnir hún að ná eins langt í greininni og mögulegt er. „Ég lifi fyrir frjálsar og er alltaf að æfa. Ég vil ná eins langt og ég get - ég held að það sé draumur okkar allra sem eru í frjálsum íþróttum að ná inn á Ólympíuleika. Það er mitt aðalmarkmið,“ sagði Tiana. Sjá einnig: Íslandsmethafinn sér ekki eftir því að hafa valið frjálsar Tiana Ósk verður átján ára á þessu ári en faðir hennar er Breti sem á ættir að rekja til Jamaíku. Hún hóf þó íþróttaferil sinn í fimleikum en skipti yfir í frjálsar árið 2013. „Ég sé alls ekki eftir því en ég sé heldur ekki eftir því að hafa verið í fimleikum. Ég hef góðan grunn úr fimleikum og maður fær mikinn styrk á að æfa þá.“ Stóra markmið Tiönu Óskar verður að komast á heimsmeistaramót ungmenna sem fer fram í Tampere í sumar. Þá verður hún meðal þátttakenda á Reykjavíkurleikunum sem hefjast á morgun. Frjálsar íþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Sjá meira
Tiana Ósk Whitworth, spretthlaupari úr ÍR, bætti um helgina þriggja ára Íslandsmet í 60 metra hlaupi innanhúss er hún hljóp á 7,47 sekúndum á Stórmóti ÍR. Hún segist hafa haft augastað á metinu. „Ég sá samt ekki fram á að ná því strax á fyrsta móti tímabilsins. Þetta er því vonum framar og boðar gott fyrir tímabilið,“ sagði hún. 100 metra hlaup er hennar sterkasta grein utanhúss og stefnir hún að ná eins langt í greininni og mögulegt er. „Ég lifi fyrir frjálsar og er alltaf að æfa. Ég vil ná eins langt og ég get - ég held að það sé draumur okkar allra sem eru í frjálsum íþróttum að ná inn á Ólympíuleika. Það er mitt aðalmarkmið,“ sagði Tiana. Sjá einnig: Íslandsmethafinn sér ekki eftir því að hafa valið frjálsar Tiana Ósk verður átján ára á þessu ári en faðir hennar er Breti sem á ættir að rekja til Jamaíku. Hún hóf þó íþróttaferil sinn í fimleikum en skipti yfir í frjálsar árið 2013. „Ég sé alls ekki eftir því en ég sé heldur ekki eftir því að hafa verið í fimleikum. Ég hef góðan grunn úr fimleikum og maður fær mikinn styrk á að æfa þá.“ Stóra markmið Tiönu Óskar verður að komast á heimsmeistaramót ungmenna sem fer fram í Tampere í sumar. Þá verður hún meðal þátttakenda á Reykjavíkurleikunum sem hefjast á morgun.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Sjá meira