Í dag verður tilkynnt hvaða kvikmyndir, leikarar og leikstjórar verða tilnefndar í hverjum flokki fyrir sig.
Sýnt verður beint frá tilkynningunni á You-Tube-rás Óskarinsins og má horf á hana hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan 13:23 að íslenskum tíma.
Uppfært klukkan 14:30 - Útsendingunni er lokið og verður fjallað nánar um allar tilnefninar inni á Vísi innan skamms.